Til sölu er Bmw e30 325 Cabriolet, snilldar sumarfílingur er að rúnta á þessu í sólinni, sér marga snúa sér við horfandi á eftir bílnum
Mótor: m20b25 170 hp, 220 nm bsk
Lækkun: 60/40 , Powertech demparar og gormar
Drif: 3.71 læst drif er í bílnum með poly fóðringu
Bíllinn er 1989 módel af 320i (325 í dag) cabriolet sem kom til landsins 2001, M-tech II stuðarar prýða hann bæði framan og aftan, M-tech I stýri og M-tech II listar á hliðum. Bíllinn er með leður sportstólum og tveggja sæta afturbekk (ekki með höfuðpúðum), bílnum fylgir veltibogi sem gerir bílinn víst löglegann uppá driftbraut en sjálfur hef ég aldrey farið þangað. Felgur sem er á honum er Borbet A 16" og 9" breiðar. geislaspilari með góðum alpine type r og type s hátölurum, hella smileys framljós og kastarar fylgja með í framstuðara en annar er með sprungum í þess vegna ekki í stuðara. keyrður 200.xxx
Gleðilegt sumar, ekki leiðinlegt nú þegar sumarið er loks að láta sjá sig að eiga svona tæki



verð : 1150þ., opinn fyrir skiptum
Áhugasamir hafi samband í síma: 6992150
allt skítkast afþakkað, er að setja inn mína fyrstu auglýsingu, en ábendingar vel þegnar.