bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 520i
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 20:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Til sölu Bmw E34 520i verð 200þ
það þarf að skipta um legur að aftan
og sjálfskiptingin er aðeins farin að
svíkja á milli 2 og 3 gírs (snuðar smá í átaki)
ekkert sem ángrar mann í venjulegum akstri :wink:
ek ca 280þ nýjir demparar að aftan ný olía á sjálfskiptingu
nýjar fóðringar í balansstöng framan
ný mótorstilltur nýtt aftasta pústkerfi og nánast riðlaus
original 15" álfelgur.


sími: 8917678

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Myndir, búnaður?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 21:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
árgerð, vélargerð og búnaður?
Koddu með einhverjar djúsí innfó hénna.
Ekki láta alltaf spurja. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvernig stillir maður motronic vél?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 20:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Maður gerir það ekki! Ekkert sem þarf að stilla.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Maður gerir það ekki! Ekkert sem þarf að stilla.

vissi það þetta var kaldhæðni :shock:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 22:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehe, mig auman :oops:

En það er alltaf gaman að sjá þegar það hefur ekkert verið riðið í bílunum :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 23:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
Hvernig stillir maður motronic vél?


djöfull hef ég þá verið tekin í þurrt rassgatið.
borgaði 16000 KR
það eru dýr kerti og loftsía

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
zneb wrote:
árgerð, vélargerð og búnaður?
Koddu með einhverjar djúsí innfó hénna.
Ekki láta alltaf spurja. :wink:


Árgerð 13.DESEMBER. 1991 svartsanseraður, sjálfskiptur,
M 50 mótor 2000 rúmsentimetra, rafmagnsrúður framan
upphalarar að aftan, tausæti, reyklituð stefnuljós að framan,
geislaspilari, kastarar.

Man ekki eftir fleiru ( þið látið mann sjálfsagt heyra það ef ég hef gleymt einhverju :wink: :wink: ).
svo getið þið nátturu lega bara tekið upp síman og spurt út í bílinn
ef þið hafið svona mikin áhuga :lol: .

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Last edited by siggiii on Mon 22. Mar 2004 00:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
já það var víst heYra og gleYma...

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
vá bara íslensku fræðsla

það rifjast upp fyrir manni afhverju maður nennir ekki að vera mjög virkur félagi...

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nú jæja, M50 vél. Það lagar þetta heilmikið, 150hestar í vinnunni...

Og þetta er svona alveg sæmilegt verð, ef vagninn er í skikkanlegu formi.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Æjjj, hann Haffi er besta skinn, hann er bara svo óþolinmóður stundum. Þeir sem eru mjög virkir fyrirgefa honum alveg, þetta er ekkert illa meint.

:D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
mjög góður
allavega betri en þegar ég keypti hann.

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
er það rétt að það sé ekki hægt að stilla benzín blönduna

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 99 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group