Er með til sölu orientblu e34 sedan með m50b20 vanos.
Bílinn er mjög ryðlaus, smá fyrir neðan afturljós og á afturgafl, botninn er hinsvegar alveg heill. Keyrður 214.xxx
Skoðaður fram í september 2011
Svört leðruð comfort sæti með armrests ,
dökkir viðarpanelar í innréttingu og armrest aftur í.
Taumottur
filmur í afturhurðum, ekki í afturrúðu
3 stillingar á skiptingunni, sport, eco og snow
Nýlega massaður, fyrir utan afturhurð bílstjóramegin og toppinn( veit ekki hvers vegna því var sleppt)
15" álfelgur á frekar skitnum vetrardekkjum
kastarar og allar hlífar í framstuðara til staðar
16" varadekk á smekklegri bmw felgu
Nýlegir demparar og gormar að aftan.
Það fylgir með
annað húdd, framstykki, grill og hliðarplast fyrir mjóa grillið
stuðarademparar að aftan
annar olíukælir með lögnum
auka sett af framljósum
hella e34 spoiler
hurðarspjöld úr sjöu líklega, með svörtum leður insertum
Það sem er að
Að öllum líkindum farinn á stangarlegum, fer allaveganna ekki í gang nema í mjög stuttann tíma.
eitthvað af fóðringum, allaveganna boddípúðar að aftan, og stýrisendar og spindlar að framan sem orsakar slag í stýrinu
lítil ryðrönd fyrir ofan framrúðu, u.þ.b. 20cm
líklega laus barki í hurðaropnaranum í afturhurð bílstjóramegin
brot í afturstuðara, öll stykkin á sínum stað, þyrfti bara að sjóða það saman
sambandsleysi í aðalljósi h/m
SeldurÞar sem ég er húsnæðislaus fer hann á 120þús þangað til ég ríf hann













