bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 12:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
sælir, flestir þekkja þennan bíl sem hafa eitthvað fylgst með driftinu í sumar.

Tekið skal fram að kramið í þessum bíl hefur skilað mér 15 stk bikara og þrefaldan íslandsmeistara í drifti.
Vegna þess að ég er hættur að að keppa í drifti og ætla að leyfa ykkur hinum að eiga séns er þessi græja til sölu. :mrgreen:

Image
Image
Image


Þessi bíll er mjög mikið breyttur. body ekið 220.xxxkm
Mótor s14b23 200hö ekin um 27x.xxxkm 1130 kg svín vinnur.! 14.3 sec fór ég út míluna.
dogleg gírkassi
3.25:1 stórt drif (soðið) 100% læst
- e36 steering rack
Powerflex fóðringar í afturbitanum
*spyrnum að aftan
*driffóðringu
*casterstillanlegar powerflex fóðringar í framspyrnum
-Balancestöng að framan er búið að breyta yfir í M3 (festist á strötta ekki spyrnur) sama þykkt og e30 m3
Rótendar í endum upphenjgur eru úr powerflex
-Balancestöng að aftan er úr e30 m3 með powerflex upphengjugúmmíi.
-Weitec sport demparar framan og aftan
lækkunargormar að aftan og hæðastillanlegt coilover að framan.

Alllir þessir hlutir eru keyrðir um 15 þús km.

Diskabremsur framan og aftan 325i
rákaðir diskar að framan
allt nýlegt í bremsum, klossar diskar
allt nýtt inní handbremsu, nýjir handbremsubarkar.

Bíllinn fór í skoðun í júlí fékk skoðun athugasemdarlaust.

snúningsmælir er úr e30 m3 revar 0 uppí 8000 rpm
olíuhiti undir snúningsmæli. OEM
Mtech I stýri
Konig sportsæti

Image

skóbúnaður.
Baksetwave 15'' á ágætis dekkjum.
14'' bottle caps á gömlum falken götuslikkum.

nokkrar myndir.
Image

Image

Image

Image
Image



ATH:
Með bílnum fylgir s14b23 mótor (e30 m3) klesstur en blokk og hedd er í lagi.
Einnig fylgir einn bilaður dogleg gírkassi og einn ameriku m3 kassi.


Verð: Raunhæft Tilboð óskast pm eða síma.

868 1512
Aron Jarl



Skemmtilegasti bíll sem ég hef átt. :thup: :oops:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Last edited by aronjarl on Thu 04. Nov 2010 23:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Einnig má taka það fram að bíllinn er nýmassaður, svo hann er orðinn rauður aftur, ekki eins og á myndunum :thup:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
gleymdi að taka fram.

Ný olía og sía á mótor.
einnig nýr kælivökvi.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
já sæll :shock:

Þetta tók ekki langan tíma.!

Þessi er SELDUR.!!!


nýr eigandi sækir hann á morgun.


8) 8) 8) 8) 8) 8)
Team Be

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 23:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. May 2009 19:44
Posts: 710
:shock:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
26 mínutur :shock: ?!?!!? Er þetta ekki met ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 00:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
aronjarl wrote:
Skemmtilegasti bíll sem ég hef átt. :thup: :oops:


Örugglega fyrir utan w201. :D

En til hamingju með söluna, neita því ekki að þetta var freystandi.

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
hver keypti??

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Hann heitir Einar, hann getur gefið sig fram hér þegar hann vill.
Vissi allt um bílinn. 8)

p.s. þessi er mikið skemmtilegri í leikaraskap en Benzin.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 01:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
hvað var sett á hann ?

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
raunhæft og sanngjarnt.

Þetta er kappakstursvél. :idea:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 01:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
aronjarl wrote:
raunhæft og sanngjarnt.

Þetta er kappakstursvél. :idea:



hvad er raunhæft og sanngjarnt mikid i isk? :)

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 02:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Jahá! það er ekkert annað. Til lukku með söluna :D

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 03:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 03. Feb 2007 18:48
Posts: 231
Location: Akureyri
Hvað á það að þýða að hætta að keppa í drifti?

_________________
Elvar Freyr Þorsteinsson
BMW 318ia E46 seldur
BMW 325i E36 '96 seldur :argh:
BMW 316i E36 '96 seldur
BMW 520ia E28 '87 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 03:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 19. Jul 2009 18:50
Posts: 28
váááá þetta gerðist hratt :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group