bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 735i (E23) - 1986
PostPosted: Fri 16. Jul 2010 17:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. Feb 2009 01:59
Posts: 13
Reyndi fyrir nokkru að selja hann, en endaði svo með að ég hætti við söluna. Hef ákveðið að losa mig við hann, verð á öðrum bíl í vetur og hef ekki mikið fjármagn til að gera hann upp. Þetta er gott eintak af þessum bíl og hann var gangfær lengi vel en er núna rafmagnslaus. Gerði við startkransinn og bendixinn - en til að koma honum í gegnum skoðun þyrfti að gera við demparana og bremsurnar. Er ekki að biðja mikið fyrir hann: 100 þúsund.

Image

Image

Image

Getið haft samband í síma 821-3535 eða sent póst á spjallinu.


Last edited by Texas on Mon 19. Jul 2010 02:04, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Jul 2010 12:47 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Feb 2008 22:07
Posts: 146
Location: Reykjavík
Hvar ertu staddur og er hægt að kíkja á hann hjá þér.
Hef áhuga :)

_________________
E34 525i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Jul 2010 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég hélt að GunniSteins hefði keypt hann á sínum tíma.
Var hann ekki líka búinn að fá hann afhentan og allt?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Jul 2010 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Og GunniSteins var nú líka að reyna að selja hann aftur.
Verst að maður hefur ekki tíma í svona dæmi því að annars væri ég búinn að kaupa þennan

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Jul 2010 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sh4rk wrote:
Og GunniSteins var nú líka að reyna að selja hann aftur.
Verst að maður hefur ekki tíma í svona dæmi því að annars væri ég búinn að kaupa þennan

Já,,,,ég var 2 klukkutímum of seinn síðast að kaupa þennan.
Hann hefði bara átt að salta Gunna og selja mér hann samt þá :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 14:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 26. Jan 2010 08:03
Posts: 70
Location: Keilir, Vallarheiði
Mér skilst nú að GunniSteins hafi borgað bílinn að fullu fengið hann afhentan, gert við hann rúntað á honum all-verulega og svo hafi skyndilega komið í ljós að þessi "Texas" hafi ekki skilað inn eigendaskiptum.

Var sagan þá víst þannig að "Texas" átti ekki fyrir bifreiðagjöldunum eða álíka. Svo vildi hann ekki borga þau og keypti bílinn til baka?

Þetta heyrði ég, sel það samt ekki dýrar en ég keypti það.

_________________
540 seldur, er að bíða eftir drauma M5!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Nice1 wrote:
Mér skilst nú að GunniSteins hafi borgað bílinn að fullu fengið hann afhentan, gert við hann rúntað á honum all-verulega og svo hafi skyndilega komið í ljós að þessi "Texas" hafi ekki skilað inn eigendaskiptum.

Var sagan þá víst þannig að "Texas" átti ekki fyrir bifreiðagjöldunum eða álíka. Svo vildi hann ekki borga þau og keypti bílinn til baka?

Þetta heyrði ég, sel það samt ekki dýrar en ég keypti það.

:lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
eg skal koma með 70kall og ná i hann á eftir:D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
birgir_sig wrote:
eg skal koma með 70kall og ná i hann á eftir:D

Ég býð 80.000 kr :king: :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 20:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Feb 2008 22:07
Posts: 146
Location: Reykjavík
srr wrote:
birgir_sig wrote:
eg skal koma með 70kall og ná i hann á eftir:D

Ég býð 80.000 kr :king: :thup:


ég er buinn að bjóða 100

_________________
E34 525i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
bimminn wrote:
srr wrote:
birgir_sig wrote:
eg skal koma með 70kall og ná i hann á eftir:D

Ég býð 80.000 kr :king: :thup:


ég er buinn að bjóða 100

Og af hverju er hann þá ekki seldur, verðmiðinn er 100??

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 20:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Feb 2008 22:07
Posts: 146
Location: Reykjavík
srr wrote:
bimminn wrote:
srr wrote:
birgir_sig wrote:
eg skal koma með 70kall og ná i hann á eftir:D

Ég býð 80.000 kr :king: :thup:


ég er buinn að bjóða 100

Og af hverju er hann þá ekki seldur, verðmiðinn er 100??



hnn er að hugsa sig um hvort hann vill selja ;)

_________________
E34 525i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
bimminn wrote:
srr wrote:
bimminn wrote:
srr wrote:
birgir_sig wrote:
eg skal koma með 70kall og ná i hann á eftir:D

Ég býð 80.000 kr :king: :thup:


ég er buinn að bjóða 100

Og af hverju er hann þá ekki seldur, verðmiðinn er 100??



hnn er að hugsa sig um hvort hann vill selja ;)

Þessi náungi er ótrúlegur.
Annað hvort á hann að selja eða sleppa því að auglýsa :thdown:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 20:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Feb 2008 22:07
Posts: 146
Location: Reykjavík
srr wrote:
bimminn wrote:
srr wrote:
bimminn wrote:
srr wrote:
birgir_sig wrote:
eg skal koma með 70kall og ná i hann á eftir:D

Ég býð 80.000 kr :king: :thup:


ég er buinn að bjóða 100

Og af hverju er hann þá ekki seldur, verðmiðinn er 100??



hnn er að hugsa sig um hvort hann vill selja ;)

Þessi náungi er ótrúlegur.
Annað hvort á hann að selja eða sleppa því að auglýsa :thdown:


Ég er vel sammála því. Og er með mikinn áhuga á því að kaupa bílinn .

_________________
E34 525i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég bauð 120k í bílinn þegar hann reyndi að selja hann fyrst og að minni bestu vitund þá tók hamm því og við ætluðum að ganga frá því daginn eftir, svo heyri ég í kauða daginn eftir og ætlaði þá að ganga frá öllu en þá segir viðkomandi mér að einhver hafi hringt kvöldið áður og boðið 150k í bílinn og ég gæti þá fengið bílinn á 180k.
Þannig að mitt mat á drengnum að það er nánst vonlaust að eiga nokkur viðskipti við hann því að það er svo erfitt að taka mark á þessum sölum hjá honum

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 125 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group