BMW 525i E34
1991
Islandgrun metallic
Aflgjafi: Bensín
M50B25 2500cc - 192 hestöfl
Skipting:
BeinskiptingEkinn 201.000 km.
Búnaður:
Leðurinnrétting, dökkbrún í góðu standi
288 LT/ALY WHEELS - Kom upphaflega á álfelgum, er núna á 16" M5 e39 replicum, vafin utan um þær eru sæmileg Bridgestone dekk.
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES - Upphitaðir rúðupissgaurar
320 MODEL DESIGNATION, DELETION - Ekkert 525i merki aftan á bílnum
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN - Græn rönd efst í framrúðunni
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC - Tvívirk rafdrifin topplúga - virkar 100%
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC - Rafmagn í öllum rúðum - allar rúður virka
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - Gardína í afturglugga
423 FLOOR MATS, VELOUR - Velúr mottur
428 WARNING TRIANGLE - Viðvörunarþríhyrningur
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS - Armpúðar á framsætum
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE - Höfuðpúðar á aftursætum
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING - Þvottasýstem á framljósum
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM - Hæðarstillanleg aðalljós
520 FOGLIGHTS - Þokuljós
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY - Digital klukka og hitamælir - virkar
708 M-SPORT LEATHER STEERING WHEEL II - Mtech II stýri
801 GERMANY VERSION - Ja bitte
954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER - Held að þetta séu hólfin aftan á framsætunum
Svo er víst einhver forhitari í bílnum með innstungu inní bíl en ég hef ekkert notað þetta.
Ástand:
Bílinn er óskoðaður og ekki á númerum, það þarf að laga nokkra hluti svo hann komist í gegnum skoðun. T.d. Sprunga í framrúðunni, handbremsan er slöpp, svissinn er ónýtur (fylgir nýr með), nokkrar perur í ólagi.
Vélin er stundum frekar kraftlítil fyrstu mínúturnar en svo alltíeinu dettur hún alltaf almennilega í gang, vitur maður sagðist vera nokkuð viss um að þetta væri stífluð bensínsía. Árið 2008 var skipt um hedd á vélinni, fékk lítið ekið hedd af eBay sem leit vel út. Einnig leikur grunur á að vatnslásinn sé ónýtur, allavega nær vélin ekki optimal hitastigi nema maður stilli á kaldan blástur. Vélin ofhitnar aldrei.
Lakkið á bílnum er ekki sérlega gott, sérstaklega á öðru frambretti og á bílstjórahurðinni.
Það er orðið vart við ryð á bílnum hér og þar. Einnig eru litlar hagkaupsdældir hér og þar sem setja mark sitt á bílinn.
Í ágúst sl. var keyptur glænýr rafgeymir í bílinn.
Myndir (ítreka það að bíllinn er EKKI á númerum í dag):



Verðhugmynd: 230.000 íslenskar krónur
Kv, Unnar, sími 858-7881