bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Til sölu BMW 740i E32
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Er að auglýsa fyrir félaga minn BMW 740i

Gerð - Bmw 740i
Árgerð - 1993
Ekinn - 303000
Vélarstærð - 4,0l V8 286hp
Gírskipting - Sjálfskipting.
Eldsneytistegund - Bensín.
Litur - Vínrauður
Dekk / felgur - 215/60R16


Aukabúnaður:
Topplúga
Tvöfalt gler
Comfort sæti
Rafdrifnar rúður
Höfuðpúðar með rafmagni afturí
hiti í sætum
rafmagn í sætum
gardína í afturglugga

Skift var um skiftingu 2007 og sú skifting var eitthvað yfirfarin, og það er búið að skifta um allt í bremsum
En það er smá dæld á hægri framhurð og á vinstra frambretti og það fylgir annað með, það eru smá lakkskemdir á afturhurð og aftur bretti bílstjóra megin, og kastarana vantar á hann
Sæmi tók myndir af bínum fyir mig og hann hendir þeim kannski inn fyrir mig
Bíllinn er staddur í reykjavík

Verðið er 300 þúsund stgr info í síma 6900659 Jóhannes.
Og ekki senda mér Pm eða svoleiðis ég get svarað spurningum hérna í söluþræðinum

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
PICTURES??

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Er að vinna í því að redda myndum

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 00:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Myndir komnar

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Fínt verð


ps,, gott þrif hefði ekki sakað :mrgreen: allavega að innann

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Takk Sæmi.
Og eg veit Sveinki tad hefdi matt trifa hann betur ad innan en eg hef bara ekki tima i tad eins og er tvi ad tad er marg annad sem eg tarf ad redda tegar eg er i bænum.
En eg gleymdi ad taka tad fram ad tad er nybuid ad skipta um ventlapakkningar a bilnum.
En endilega hringidi bara i eigandan og skjotid tilbodi a hann, verdid er ekkert heilagt og eigandinn byr a Eskifirdi en billinn er i bænum og tad er hægt ad skoda hann tar

Og eg bid velvirdingar a stafsetningunni lyklabordid a tessara MAC tolvu tussu er i fokki tannig ad tad koma ekki allir islensku stafininr

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Sá þig í umferðinni á honum í gær. Leit ágætlega út. Prófaði þennan bíl þegar Wolf átti hann 2005 en endaði þá á að fá Skúra-Bjarka til að flytja inn fyrir mig E34 540i bílinn. Þá var nefnilega eitthvað vesen á skiptingunni í honum sem endaði illa.

Vel búinn og skemmtilegur bíll annars fyrir lítinn pening. Var ekki Webasto olíufíring í honum líka???

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Jú það er Webasto fíring í honum en ég kann ekkert á hana

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 12:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Feb 2009 21:57
Posts: 27
:drool:

_________________
Bmw e34 535i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ótrúlega góð kaup í þessum bíl

miðað við verð.....

1700 € :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ætli það sé ekki bara best að hafa beint samband við mig ef menn vilja skoða bílinn hérna í bænum
og síminn hjá mér er 8681742 Siggi
En svo er bara eigandinn ef það á að skjóta tilboðum í bílinn.

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 19:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Það var leiðinlegur bakkgírinn í honum en menn hafa greinilega látið sig hafa það í tvo ár í viðbót eftir að ég seldi hann. En mér fynnst þetta nú bara nokkuð gott verð fyrir að virðist heillegan E32 með M60B40,, svo er líka tvöfallt gler í þessum... algjör eðal fleki.. :)

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Já ég fékk skiftingu hjá Sæma í þennan meðan ég átti hann og lét þá í TB skifta um hana vegna þess að ég hafði ekki tíma í það og það er bara ljúft að keyra þennan, fann ekki fyrir því að keyra á 140 frá Eskifirði til Rvk á fimmtudagkvöldið

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Mar 2010 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
sh4rk wrote:
Já ég fékk skiftingu hjá Sæma í þennan meðan ég átti hann og lét þá í TB skifta um hana vegna þess að ég hafði ekki tíma í það og það er bara ljúft að keyra þennan, fann ekki fyrir því að keyra á 140 frá Eskifirði til Rvk á fimmtudagkvöldið



Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Mar 2010 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
:whistle:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 66 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group