bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 07:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Image
Image Image
Er með þennan skemmtilega vagn til sölu hann er nýinnfluttur frá Þýskalandi af mér.

Búnaður:
Sportsæti
Topplúga
BMW SoundSystem
MapLight spegill
Svartur toppur
Opið drif!
ShadowLine
Mtech I stýri

Bíllinn er ekinn 211þkm, skoðaður ’07 án ath, ný tímareim og strekkjari, ný kerti, ný loftsía, nýsmurður, ventlastilltur, ný kol í alternator. Nýjir diskar, klossar og handbremsuborðar að aftan. Semsagt allt í standi og Skúra-Bjarki búinn að gera og græja! Bíllinn er virkilega huggulegur þó ég segji sjálfur frá, þ.e. …….BARA….. í lagi. Mjög þéttur í akstur og vinnslan virkilega góð. Bíllinn er mjög snyrtilegur, órifin, óbrotin sportsæti og stýrið sem nýtt.
4 eigendur úti, fyrirtæki, gyðingur fæddur ’57 svo einn Dr. fæddur ’39 og svo kaupir vinur hans vagninn af honum og vinurinn er líka Dr. og fæddur ’41. Við erum að tala um Doktora í verkfræði þannig þeir vissu út á hvað þetta gekk, allir eigendurnir eru þýskir fyrir utan mig ég er íslenskur.
Felgurnar fara bílnum einstaklega vel 15” BBS, allar miðjur á sínum stað og dekkin eiga nóg eftir. Í bílnum er plain Blaupunkt kassetutæki, rafmagnsloftnetið virkar, það fer upp og niður. Það er vökvastýri í bílnum, veit ekki hvort það hafi verið aukabúnaður '88. Kastararnir eru óbrotnir.
VIN: 2312091

Verð 490þús
engin skipti
Uppl.: hér / EP / 895 7866

Image Image
Image

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Mon 11. Sep 2006 02:01, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já takk fyrir góðann daginn! þetta er ekki mikið verð!

Passaðu miðjurnar á bílnum... :oops: :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 14:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
8) 8) 8)

Nú er ég búinn að setja skeiðklukkuna í gang, bara spurning hversu marga klukkutíma þessi verður til sölu ... :D

Þetta er svoooo snyrtilegur vagn og smekklegur.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég á samt metið..
335i-inn minn var seldur og greiddur áður en ég náði að gera auglýsingu 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 14:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
gstuning wrote:
Ég á samt metið..
335i-inn minn var seldur og greiddur áður en ég náði að gera auglýsingu 8)


Eitthvað segir mér að Bjarki hafi nú lent í svoleiðis :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
saemi wrote:
gstuning wrote:
Ég á samt metið..
335i-inn minn var seldur og greiddur áður en ég náði að gera auglýsingu 8)


Eitthvað segir mér að Bjarki hafi nú lent í svoleiðis :lol:

Yepp,,, t.d. bíllinn sem tóti(finnbogi) á, hann var seldur áður en skúra-Bjarki náði að klára og gera tilbúinn til sölu. :D

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
HPH wrote:
saemi wrote:
gstuning wrote:
Ég á samt metið..
335i-inn minn var seldur og greiddur áður en ég náði að gera auglýsingu 8)


Eitthvað segir mér að Bjarki hafi nú lent í svoleiðis :lol:

Yepp,,, t.d. bíllinn sem tóti(finnbogi) á, hann var seldur áður en skúra-Bjarki náði að klára og gera tilbúinn til sölu. :D


Alveg sama hér á bæ.. af hverju haldið þið að bíllinn sé hjá Gunna núna?? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 15:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Jámm ég líka var búinn að kaupa minn áður en Bjarki kláraði hann :wink:

En aðeins on-topic aftur: Glæsilegur bíll hjá Skúra-Bjarka að vanda, og hann á án efa eftir að rjúka fljótt út!

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djöfull langar mig í þennan!

Eiginlega must að eiga allavega tvo E30! :drool: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 17:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
:oops: nákvæmlega eins bíll og ég vill :( óska nýjum eiganda til hamingju


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
siggik1 wrote:
:oops: nákvæmlega eins bíll og ég vill :( óska nýjum eiganda til hamingju

uuuuu... er hann seldur ?? :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 18:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Einsii wrote:
siggik1 wrote:
:oops: nákvæmlega eins bíll og ég vill :( óska nýjum eiganda til hamingju

uuuuu... er hann seldur ?? :shock:


Nei

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
FANNTA ,, gerðarlegur bíll

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 22:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 10:19
Posts: 220
Location: Njarðvík
þetta má kalla GOTT eintak!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Aug 2006 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Bjarki wrote:
gyðingur fæddur ’57

skiptir ööööllu máli!!! :lol:
mjög "krúsjal" information!!!! :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group