BMW Z4 AC Schnitzer 3.0L - ´04 ('05)
Bíllinn var keyptur í umboðinu og hefur fengið alltof góða meðhöndlun frá
fyrsta degi.
Hann er ekinn um 22 þús, þar af 7 þús á hraðbrautum.
Aldrei ekinn á söltuðum veg, aldrei í snjó og jafnvel sjaldan í rigningu.
Öll innrétting er eins og ný og lakkið hefur fengið mjög góða meðhöndlun.
Einnig er eftirtalinn búnaður:
Carver 8 hátalara hljóðkerfi með cd og 6 diska magasíni
18" elipsoid felgum
Xenon
AC schnitzer kit
Harður toppur
Beislituð + aluminium innrétting
Barnabílstólsfestingar
Vindhlíf og cupholderar
Facelift ´05 hvít ljós allan hringinn
Þessi bíll er gríðarlega skemmtilegur, togar mjög vel á lágum snúningi,
stífur í akstri og í heildina meiriháttar akstursbíll.
Vill forðast það eins og heitan eldinn að selja hann í brask.
Er mjög stífur á verðinu og hann selst eingöngu staðgreitt*
Ásett verð er 4,750,000
Það er ekkert áhvílandi á honum en auðvitað er hægt að setja lán á hann.
PM eða sími 8972779
Þröstur
*sem gerir hann líklega óseljanlegan.