Sælir
Hér má sjá ágætiseintak af Diamantschwarz Metallic E36 sem hefur verið ekið 121 þús km
Helstu upplýsingar:
E36 318 93" Ekinn uþb
122 þús
Beinskiptur
Topplúga
Tauáklæði
rafmagn í framrúðum
Angel eyes
Pioneer geislaspilari m/ mp3 stuðning
Hvít stefnuljós að framan
Hvít stefnuljós að aftan
Samlitaður
Tjónlaus
Nýir lækkunargormar að framan
Nýir lækkunargormar að aftan
Nýir demparar að framan
Nýjir demparar að aftan
Nýr stýrisendi
Nýjar spindilkúlur
Nýjir mótorpúðar
Nýr framstuðari
Nýjar vatnsdælu og stýrisdælureimar
Ný tölva
E39 M5 Replica 17" felgur 225/45 (splunkunýtt, mjög gott munstur og gott grip)
Með skoðun 06' án athugasemda( Fékk endurskoðun í fyrsta en það var pillerí hjá skoðunarmanni og handbremsa, lagaði hana og fór með bílinn í skoðun daginn eftir og án athugasemda :p)
Líklegast eitthvað fleira
Uberþéttur bíll og gríðarlega skemmtilegt að keyra hann.
Ef að ég mun gera eitthvað fleira þá yrði það líklegast hjólastilling og smádyttun að lakki, þá ætti hann að vera perfecto
http://tinyurl.com/cbnam
Ný mynd
Ný mynd
Botnverð
550 þús án felgna en með nagladekkjum
650 þús stgr með felgum og góðum 15" vetrardekkjum með koppum
Sími: 6619559
Þess má til gamans geta að svona felgur kosta 174 þús nýjar frá t.b og eru þær u.þ.b 3-4 mán gamlar