Anonymous wrote:
Ég var aðeins að athuga hvað væri hægt að fá fyrir bílinn, þar sem hann er greinilega ekki stock þá hlítur að vera búið að gera eitthvað við vélina. Ég er búinn að senda mail til þess að fá það uppgefið hvað var gert við bílinn en það er bara að taka smá tíma.
Ef frændi minn ákveður að selja hann hérna heima þá veit ég að hann vill bara staðgreiðslu, engin skipti (því miður Sveizel). En ef það kemur eitthvað verulega gott tilboð í bílinn þá reikna ég með að bíllinn komi til landsins.
Hvar er hann búsettur,,,,,
_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."