- Geðveikt eintak af BMW E39 540i! Dekurbíll & lítið keyrður.
- Lítið notaður síðustu 4 árin. Ekinn um 30 þús á 4 árum. Einnig mikið geymdur inni hjá fyrri eiganda.
VERÐ: 1.890.000 (Skiptiverð)
Tilboð í Staðgreiðslu.
Alpina felgurnar fara EKKI með bílnum smile emoticon Hann er á öðrum flottum BMW Vetrafelgum.
Um bílinn:
- BMW 540i E39.
- Árgerð 2001
- Ekinn 147.000km
- 1660kg.
- 6 gíra Beinskiptur!
- Hann er eitthvern veginn Grá sanseraður á litinn, mjög flottur litur. Veit ekki BMW heitið á þessum lit.
Eyðsla:
- Bíllinn er í kringum 13-14 lítra innanbæjar.
- Fer niður í 8-10 lítra í langkeyrslu.
- 4.398cc
- 286Hö
Bíllinn er Nýmassaður! Lítur ótrúlega vel út. Hann er með gríðarlega mörgum aukahlutum.
Aukahlutir / Annar búnaður:
- Aðgerðarstýri
- Stóri Skjárinn
- Navigation System
- Leðursæti
- Hiti í sætum
- Rafdrifin sæti
- Minni í sætum
- Filmur í afturgluggum.
- Topplúga
- Aksturtölva
- Kastarar
- Sími
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Xenon aðalljós
- Reyklaust ökutæki
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Geisladiskamagasín
- Líknarbelgir
- Loftkæling
- Samlæsingar
- Vökvastýri
- Veltistýri
- ABS hemlar
- Tyre Pressure Control (TPC)
- Spólvörn
- Stöðugleikakerfi
- Afturhjóladrifinn
- Þjófavörn
- Armpúði
- Smurbók
S. 848-2470.

