Er með til sölu 1990 e34 535i bsk
Árg: 1990 (fornbíll)
Týpa: 518i
Mótor: M30B35
Ssk/bsk: Bsk (Getrag 260/6)
Skoðun: 16 skoðun
Litur: Grænn (Islandsgrün 273/6)
Keyrður 235.500 á boddý og ~290.þús á vél en skipt um heddpakkningu, ventlafóðringar, nýlegri knastás og rockerarma í 280.þús km
Bíllinn er töluvert ryðgaður og þyrfti að skipta um frambrettin og sílsa að framan.
Hann er á 15" álfelgum á þrusugóðum Firestone vetrardekkjum
En getur farið á 17" A.C. Schnitzer replicum


Verðhugmynd: 450.þús Fer á góðu staðgreiðsluverði með 17" felgunum
Engin skipti.
Sími: 777-3203 -Eyjólfur