Ætla að auglýsa BMW jeppann minn til sölu, þetta er gott eintak og heill bíll, vel viðhaldin, ný skoðaður 16. (ný númeraplata kemur á þriðjudaginn). Ný smurður fyrir 500km og svo var skipt um olíu og síu á skiptingunni 2013 samkvæmt fyrri eigana. Þegar ég kaupi þennan X5 skoðaði ég fimm stykki og þessi vél vann best af þeim svo engin verður svikinn af þessum ( enda lítið ekinn). Þessi bíll er vel búinn og með öllu þessu helsta sem BMW bauð uppá á þessum tíma og allt virkar. Það er líka eitthvað búið að eiga við pústkerfið í bílnum, hann er mjög hljóðlátur í jafnri keyrslu en sándar ótrúlega vel þegar gefið er inn.


BMW E53 X5
2000
Ekinn: 158.000km á vél en 196.000 á mæli.
4,4 V8 Vél sem er 283 Hestöfl
Silfraður
Sjálskiptur
Topplúga
Svartur toppur að innan
Leður
Rafdrifin sæti, rúður ofl.
18“ Felgur á góðum dekkjum
Filmur allan hringinn nema í framrúðu, mjög töff!
og fleirra sem tekið er fram í vottorðinu að neðan.


Vehicle information
VIN long WBAFB335X1LH06891
Type code FB33
Type X5 4.4I (USA)
Dev. series E53 ()
Line X
Body type GEFZG
Steering LL
Door count 5
Engine M62/TU
Cubical capacity 4.40
Power 210
Transmision ALLR
Gearbox AUT
Colour TITANSILBER METALLIC (354)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod. date 2000-04-05
Order options
No. Description
205 AUTOMATIC TRANSMISSION
226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS
256 SPORT-/MF-STEERING WHEEL/CRUISE CONTROL
312 LT/ALY WHEELS WITH MIXED TYRES
330 SPORTS PACKAGE
386 ROOF RAIL
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
438 WOOD TRIM
441 SMOKERS PACKAGE
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM
521 RAIN SENSOR
522 XENON LIGHT
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
662 RADIO BMW BUSINESS CD
691 CD HOLDER
761 INDIVIDUAL SUN PROTECTION GLAZING
818 MAIN BATTERY SWITCH
838 CANADIAN VERSION
840 HIGH SPEED SYNCHRONISATION
896 DAYTIME LIGHTS FUNCTION
926 SPARE WHEEL
Series options
No. Description
220 SELF-LEVELING SUSPENSION
302 ALARM SYSTEM
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY
473 ARMREST, FRONT
533 AIR CONDITIONING FOR REAR
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
640 CAR TELEPHONE PREPARATION
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
692 CD CHANGER I-BUS PREPARATION
845 ACOUSTIC BELT WARNING
853 LANGUAGE VERSION ENGLISH
876 RADIO FREQUENCY 315 MHZ
992 NUMBER PLATE ATTACHEMENT MANAGEMENT





verð:
1.590.000