Góðan Dag
Er með BMW 525ix touring árg. ´94 til sölu. ekin 250 þús
dökkgrænn að lit og grár að innan
hann er vel búin miðað við aldur.
ma. cruise control, tvoföld topplúga, sjálfskiptur, hálfleðraður, net aftan við aftursæti sem festast uppí loft.
vél og skipting tekin upp í 160 þús er mér sagt

einnig er mér sagt að hann hafi fengið gott viðhald í gegnum tíðina.
flottur og solid bíll sem er fínn í akstri og gerir það sem hann á að gera.
það sem hrjáir hann er að það er kominn tími á að huga að boddýi.
á myndir en kann ekki að setja þær her inn :/ get sent á mail

hér er gömul auglýsing um þennan bíl sem ég fann hér, vona að hún megi fljóta með
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=56302fæst ódýrt

óska eftir tilboðum
KV HIG
869-4449
m5@simnet.is