Er hér með BMW E39 523 1997 módel til sölu.
BMW E39 523
1997
Ekinn 337.xxx
2.494 cc.
170 hö.
1.580 kg.
Sjálfskiptur
Álfelgur
17" dekk
17" felgur
hálfleðraður framm í og al leðraður aftur í.
Silfurlitaða innréttingin
Nýtt : -Kerti
-Vatnsdæla
-vatnslás
-vatnslása hús
-vifta
-Hitaskynjari á forðabúri
Gallar : Einhver ABS skynjari farinn
skiptir sér leiðinlega kaldur
þarf að fara í bremsur að aftan
ballansstanga endar að framan (fylgja með)
skjár í mælaborðinu virkar ekki
Gluggar aftur í óvirkir
þarf að fá perustæði fyrir stefnuljós í frammljósum
vantar endakútinn, fylgir með
skökk felga h/m framan
Skoðaður 15 með 6 í endastaf
Þetta er rosalega þæginlegur og þéttur bíll
Myndir
HérSkoða skipti á
ÖLLUEr í Reykjavík
Verðmiði : Tilboð
Endilega hafið samband í skilaboðum eða sms 6593673
