Flottur bíll, á ekkert erfitt með að réttlæta verðið einusinni...
Þetta er eins og menn segja, sumir E39 540i kosta 1milljón jafnvel meira, en þá eru það bílar sem að eru tip-top...
2008 keyptum við "beat down" E39 540i 96' árgerð á 250.000kr, en það kostaði líka um og yfir 1m.kr að gera hann solid...
Varahlutirnir eru ekkert ódýrari í dag, og það er alveg raunhæft að gera ráð fyrir að þurfa að fara vel yfir hjólabúnað, ventlalokspakkningar, tímakeðjustrekkjara... allt svona þekkt vandamál í E39 V8..
Ef að það er búið að addressa þessi vandamál í þessum bíl... þá er það bara nice...
Ef að menn eru í alvöru áhugasamir um kaup á E39 V8, þá held ég að þessi bíll eða facelift gaurinn ekinn 150.000km séu réttu kaupin...
En þá kemur líka að því.... að ef að menn hafa ekki efni á að borga 990þ fyrir gott eintak, ættu menn að hætta að pæla í þessu... því að þeir hafa definately ekki efni á að kaupa 500þ eintak og eyða næstu 500þ í viðhald....
Það er alltaf betra að fá solid bíl sem að þarf ekki strax að ráðast í aðgerðir á...
Flottur bíll, skoðaði hann fyrir ekki svo löngu.... fær

frá mér...
Gangi þér vel með söluna
