bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 13. Apr 2014 23:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 15. Sep 2011 12:17
Posts: 128
Location: Akranes
Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að selja þennan vegna þess að ég er að fara í nám. :thdown: þetta er bílinn sem að jón már átti og gerði þennan bíl eins og hann lýtur út í dag. Ég leyfi mér að segja það að þetta sé einn eigulegasti e34 á landinu þó að alpinan sé ekkert síðri! Það er lika allt annar verðmiði á honum :lol: bílinn er annars í mjög góðu standi en er samt auðvitað 1988 árgerð. Þetta er einungis bíll fyrir áhugamenn, ekki brautartæki! Ég vil að hann fari í góðar hendur og að hann sé enn í góðu standi eftir 10ár :alien: Svo er líka búið að eyða margföldu staðgreiðsluverði í hann.

Fornbíll 16skoðun!!!
Tryggingar eru 18þús á ári og engin bifreiðargjöld.


BMW 535i E34 AC Schnitzer
Árgerð - 9/1988
Akstur – 207.XXX km
Vél – M30B35 – 211hp/305nm
Skipting – 5 gíra beinskiptur
Drif – 3.91LSD kemur úr M5
Litur – Royalblau Metallic
Fastanúmer DG940

Búnaður
Grá leður innrétting með sportsætum.
Sími bmw GSM.
Rafmagn í sætum og höfuðpúðum.
Minni í bílstjórasæti.
Hiti og rafmagn í speglum.
Rafmagn í rúðum.
Samlæsingar.
Stóra aksturstölvan.
Bilanatölva.
ABS Bremsur.
ASC Spólvörn.
Skriðstillir (Cruise Control)
Læst drif.
Þvottabúnaður fyrir aðalljós og kastara
Þokuljós í stuðara.
Leður Sportstýri - Mtech II núna
leður gírhnúður- Mteck
Manual gardína í afturrúðu.
Upphitaðir rúðupissstútar.
Afþýðing á lásum.
Lesljós frammí og afturí.
Sólskyggn með speglum.
beintenging fyrir radarvara.
Og margt fl..

Útlitsbreytingar.
Alveg rauð afturljós
8000k Xenon í framljós
8000k Xenon í kastara
Hella Dark Framljós
Nýjir kastarar
Reyklituð stefnuljós að framan
Shadowline grill (Svart ABS plast, ekki sprautað króm)
Shadowline listar
Lower Wide grille (hlífar hjá kösturum eru með ristum)
Ný merki á húdd og skott
M-Tech listar neðan á hurðir
Ný framrúða með dökkri rönd efst
Heilsprautun 2009
Authentic complete AC Schnitzer kit (svuntur + sílsar)
AC Schnitzer skottspoiler (Gerður úr kevlar)
M3 Evo 3way adj Gurney Flap sett á ACS Spoilerinn
Rondell58 staggerd framan 17x8.5 aftan 17x9.5 felgur með póleruðum lipum
Og á nýjum dekkjum allan hringin

Fjöðrunarbreytingar, viðhald og bremsur
Lækkaður 45/35 – GT Cupline(DE brand) gormar
Demparar – Koni yellow adj(stillanlegir F/R)
Kmac Stage 1 Cambe/caster stillanlegar plötur
M5 upper spring pads (3mm þykkt í stað 9mm)
Skipt var um allt í hjólabúnaði 2008
- Control arma (M5 alu upgrade)
- Thrust arma
- Millibilsstöng
- Stýrisenda og stangir
- Idler arm
- Ballancestangar enda A/F
- Pitman arma(dog bones)
- OEM trailing arm fóðringar
Settar voru polyfóðringar í eftirfarandi á sama tíma
- Control arma
- Thrust arma
- Ballancestangar festingar
- Subframefóðringar
Nýjir diskar og klossar 2008
Nýtt OEM miðstöðvarelement 2013

Vélabreytingar og viðhald
nýjar demparafóðringar að aftan júlí 2013
ný vatnsdæla júní 2013
nýr Oem Bosch o2 skynjari í pústið júní 2013
nýr rafgeymir maí 2013
Nýr OEM kúpplingsmaster júlí 2013
Nýr viftuspaði settur í 2007ar
Ný viftukúppling 2010
Ný Bensínsía 2013
Skipt um EML throttlebody
Custom 3“ púst með dual 3“ kút
292/292 Ireland Engineering reground heitann ás í heddið í leiðinni ásamt fylgihlutum
Skipt um heddpakkningu, ventlaþéttingar og pakkdósir og ýmsar pakkningar við ísetningu á ásnum
Ryðfríar Flækjur frá Schmiedmann DK

Bíllinn var innfluttur 2004 frá Þýskalandi, þá ekinn 117þ. Tveir eigendur í DE, 6 hér á íslandi með mér

Með bílnum fylgir síðan eitt og annað, td.
- Einhver hrúga af reikningum og þesslags dóti
- Nýt OEM sílender í bílstjórahurð
- Nýr OEM kúpplings slave
- Nýr OEM kúpplingsgaffall
- Nýr OEM gormur og pinni fyrir kúpplingsgaffal
- Nýjar vírofnar bremsuslöngur í allt.
- Nýsprautað auka-skottlok með álímdu E39 M5 style lippi(auðvelt að taka af og runna engann spoiler)
- 4x15“ álfelgur á dekkjum
- 3.73 opið drif (lítið mál að swappa læsingunni á milli ef menn vilja breyta um hlutfall)
- auto dim mirror
- ofl af e34 gramsi, , gler ofl
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Tek betri myndir seinna, á eitthvað betra en brauðrist :lol:

Ásett Verð
1.490þús

Staðgreiðslu verð
1.200 þús :!:

Skoða skipti á eitthverju uppí.

Er á akranesi Arnar 8234880
Allt RÖFL UM ACS FELGURNAR ER VEL ÞEGIÐ, HELDUR AUGLÝSINGUNNI UPPI :)

http://www.youtube.com/watch?v=2ChpwtVXFa0
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=55571
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=18823

_________________
Arnar Freyr Antonsson
8234880

e38 740ial 1998 (UO162)
e46 318i 2002 (OL445 )


Last edited by arnarz on Sun 18. May 2014 15:47, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Apr 2014 00:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 15. Dec 2012 15:38
Posts: 36
Rosalega flottur bíll í alla staði, og ekkert smá skemmtilegt að sitja í honum!

_________________
1987 BMW E32 730IA (HAWK)
1990 BMW E32 730IA (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Apr 2014 08:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
vonandi fer þessi í hendurnar á einhverjum sem mun hugsa um hann eins og fyrri eygendur

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 00:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 15. Sep 2011 12:17
Posts: 128
Location: Akranes
já ég vill ekki að hann endi sem drusla.. :x

_________________
Arnar Freyr Antonsson
8234880

e38 740ial 1998 (UO162)
e46 318i 2002 (OL445 )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Apr 2014 21:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Apr 2010 02:52
Posts: 1
Einhver áhugi að selja felgurnar sér ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Apr 2014 11:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 15. Sep 2011 12:17
Posts: 128
Location: Akranes
AndresHelgi wrote:
Einhver áhugi að selja felgurnar sér ?

Þú átt pm

_________________
Arnar Freyr Antonsson
8234880

e38 740ial 1998 (UO162)
e46 318i 2002 (OL445 )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. May 2014 00:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 15. Sep 2011 12:17
Posts: 128
Location: Akranes
það er búið að vera mikill áhugi á þessum enda allt fyrir peninginn! Vill helst stađgreiđslu..skođa tilbođ, ekkert bull samt.
Hendi inn nýjum myndum við tækifæri :)

_________________
Arnar Freyr Antonsson
8234880

e38 740ial 1998 (UO162)
e46 318i 2002 (OL445 )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. May 2014 19:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 15. Sep 2011 12:17
Posts: 128
Location: Akranes
Þessi er ennþá til sölu ?

_________________
Arnar Freyr Antonsson
8234880

e38 740ial 1998 (UO162)
e46 318i 2002 (OL445 )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 117 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group