Ég er með einn BMW e36 325is sem lenti í smá árekstri og vil fá að losna við hann. Vélin í honum er í góðu lagi enn sem komið er.
Hann er með 2,5 lítra vél og 6 cylinders.
Framaná bílnum er alveg farið og hann er með rispu alla hægri hliðina. hann er góður á rassgatinu og vinstrihlið.
Eini gallinn fyrir slisið var að farþegasætið frammí var ekki hægt að hreyfa fram til að hleypa fólki aftur í en bílstjórasætið er heilt.
Dökk Blár, aðeins af yfirborðsryði í boddý.
Ekinn 123.992 km
Sjálfskiptur
Hvít leðurinnrétting
Rafdrifin sæti.
Cruse Controle
Rafdrifnar rúður og topplúga
Útvarp.









Komið með verðtilboð.
Þið getið náð í mig í síma 6630184 eða á
eggerth96@gmail.com