bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 13:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 19:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 05. Nov 2013 19:15
Posts: 2
Ég er með einn BMW e36 325is sem lenti í smá árekstri og vil fá að losna við hann. Vélin í honum er í góðu lagi enn sem komið er.
Hann er með 2,5 lítra vél og 6 cylinders.
Framaná bílnum er alveg farið og hann er með rispu alla hægri hliðina. hann er góður á rassgatinu og vinstrihlið.

Eini gallinn fyrir slisið var að farþegasætið frammí var ekki hægt að hreyfa fram til að hleypa fólki aftur í en bílstjórasætið er heilt.

Dökk Blár, aðeins af yfirborðsryði í boddý.



Ekinn 123.992 km
Sjálfskiptur

Hvít leðurinnrétting
Rafdrifin sæti.
Cruse Controle
Rafdrifnar rúður og topplúga
Útvarp.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Komið með verðtilboð.
Þið getið náð í mig í síma 6630184 eða á eggerth96@gmail.com


Last edited by bangsapabbi on Sat 21. Dec 2013 04:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 20:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
er hann tjónabíll eftir þetta slys? þetta virðist bara vera helvíti eigulegur bíll hjá þér. orginal 325 Coupe og ekinn svona lítið :)
gangi þér vel með sölunna :D

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvaða verðhugmynd ertu með ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 21:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
sá þennan einmitt klesstan í dag við smáralindina í dag

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Skipti á e36 320?

Þyrfti að sprauta framstuðara.

óskoðaður en búið að borga sekt

Þarf að herða handbremsu
Sjóða í púst (Græja það fyrir sölu)
Líklega eitt háspennukefli orðið lélegt (ég græja það)
Skipta um hægagangsskynjara
Kúpling orðin léleg


Annars í 100%standi.

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 21:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
L473R wrote:
Skipti á e36 320?

Þyrfti að sprauta framstuðara.

óskoðaður en búið að borga sekt

Þarf að herða handbremsu
Sjóða í púst (Græja það fyrir sölu)
Líklega eitt háspennukefli orðið lélegt (ég græja það)
Skipta um hægagangsskynjara
Kúpling orðin léleg



Annars í 100%standi.

Er billinn semsagt biladur en samt i 100% standi ?

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
einarivars wrote:
L473R wrote:
Skipti á e36 320?

Þyrfti að sprauta framstuðara.

óskoðaður en búið að borga sekt

Þarf að herða handbremsu
Sjóða í púst (Græja það fyrir sölu)
Líklega eitt háspennukefli orðið lélegt (ég græja það)
Skipta um hægagangsskynjara
Kúpling orðin léleg



Annars í 100%standi.

Er billinn semsagt biladur en samt i 100% standi ?



í 100% standi fyrir utan það sem ég tók fram :D

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 10:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
verð ?

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 112 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group