bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 13:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Til sölu BMW e60 2006 árgerð

bíllinn er með m5 framstuðara, brettum, sílsum og afturstuðara,
leður, lúga, m-tech stýri

ný heilmálaður á verkstæði óaðfinnanlegur,

20" felgur, á nokkra vikna gömlum dekkjum. Alveg ný dekk
tvöfallt pústkerfi,
umboðsbíll, ekinn 240þúsund,
alltaf verið í viðhaldi í eðalbílum og er eins og nýr þrátt fyrir keyrslu

Eina sem hægt er að setja út á bílinn núna er sprunga ú framsvinutu en mæli með að hún verði fjarlægð fyrir veturinn hvort eð er. Ein lítil rispa á fraþegahurð eftir e-h krakka **** og önnur afturfelgan þyrfti að fara í rettingu. bíllinn titrar í 90-100. búinn að þrengja það í aðra afturfelguna.

Ásett verð er 3.390.000 fínt stgr verð
áhvílandi er 1.100.000 þús. afb. eru 35 þús ca

Skoða öll skipti.




Kv:Birgir Sig 8487958

Image

Image

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Last edited by Birgir Sig on Mon 09. Dec 2013 20:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 17:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Aug 2011 08:06
Posts: 62
að þú myndir frá inni?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi bíll er alveg klám flottur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 112 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group