TIL SÖLU:BMW 520i E28
Árgerð 1987
Ekinn 136.000 km.
SjálfskipturÉg er að auglýsa þennan bíl fyrir vinkonu mína. Hún er sjálf búin að eiga hann síðan 2002 og afi hennar og amma í mjög langan tíma þar á undan. Hún er sennilega þriðji eigandi að bílnum.
Eins og sést þá er hann ekinn aðeins 136.000 kílómetra. Hann er auðvitað 26 ára gamall og það sést vissulega. Ég gæti hinsvegar trúað því að þetta sé góður efniviður fyrir eitthvað project.
Það fylgir smurbók frá upphafi.
Það er eitthvað að bílnum sem gerir hann ill gangfærann. Það gæti verið að það vanti bara einfaldlega sjálfskiptivökva á hann. Ég skoðaði engin forðabúr eða neitt slíkt en það er ekkert mál að fá að líta á gripinn og skoða betur.
Eigandinn vill einfaldlega losna við hann eins og hann er og fæst hann á
120.000kr.eins og hann er.
Þið getið haft samband við mig með einkapósti eða hringt í síma 868-0027 sem er hjá eigandanum ef þið viljið fá tækifæri til að líta á bílinn.
Myndir teknar 06.11.2013:
http://www.flickr.com/photos/95576356@N07/