bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 14. Aug 2013 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Er að byrja í skóla og þarf að minka við mig um bíl.

BMW E39
523ia orginal en er með vél úr 528ia, M52B28 Single Vanos.
Boddý ekið: 245þ En vél er ekin: 30þ minna.
Litur: Svartur - COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Framleiðsludagur: 1996-06-27
Beinskiptur, var sjálfskiptur áður.
Topplúga.
Leður.
ofl.

Ég er búinn að eiga hann síðan í desember og eftirfarandi búið að gera við hann:
Bremsudiskar að framan og Textar ceramic klossar.
Bíll smurður í 241þ km og notuð Orginal BMW Olíusía.
Skipt um dempara og gorm h/m framan.
Skipt um dempara v/m framan.
Allar bremsur teknar í sundur og liðkaðar.
Fílaði ekki ljósu innréttinguna, þannig keypti innréttingu svarta úr facelift e39 540 M-tech, Mtech hurðasillulista, Svartur toppur, Svört leðursæti sem eru rosalega vel með farin, svört leður hurðaspjöld með gardínum í afturgluggum. Fékk síðan svart mælaborð og miðjustokk úr öðrum bíl ásamt teppi og svartri afturhillu. Þannig allt er svart.
Nýjar númeraplötur.
Nýjir númeraplöturammar BMW.is.
Skipt um bremsurör b/m aftan.
Skipt um ABS skynjara v/m framan.
Skipt um ballanstangarenda b/m aftan.
M-tech ballanstöng að aftan sett í.
Ný kerti NGK (OEM) Sett í.
Skipt um ballansstangarenda að framan.
Skipt um knastásskynjara.
Skipt um ABS skynjara v/m aftan.
OEM Hella facelift framljós.
Ný afturljós.
Hvítt Led í angel eyes, númersljós og inniljós.
Ný nýru (grill)
Nýsprautaður ///M-tech framstuðari með kösturum.
Bæði afturbretti og afturgafl nýsprautaður.
Skipt um bremsuslöngur b/m framan.
Skipt um bremsurör v/m framan.
Setti Bosch háspennukefli í stað Bremi.
Ný Orginal BMW Eldsneytissía
Ný Orginal BMW Loftsía
Nýar frjókornasíur
Skipt um skottrofa
Skipt um báða pústskynjara, sett í OEM frá schmiedmann.
Skipt um gorma og dempara að aftan.
Skipt um handbremsuborða að aftan.
Nýsprautaður afturstuðari.
Breytti bílnum úr sjálfskiptum í Beinskipt.
Skipti um allar fóðringar í gírskipti.
///M gírhnúður
///M Sportstýri þriggja arma
Ný sveifaráspakkdós
Skipt um olíu á drifi.
Skipti um olíumembru/olíuskilju og hreinsaði hosuna.
Nýr OEM E60 545i Shortshifter.
Nýtt skottlip
Búið að programma EWS í Manual svo nu eru ekki lengur vírarnir á myndinni úr switchinum hjá skiptinum.
///M-tech nýsprautaður afturstuðari

Og örugglega fleira sem ég er að gleyma.



Það sem var búið að gera stuttu áður eða seinustu 30þ km áður en ég kaupi hann samkvæmt smurbók:
Textar klossar að aftan.
///M taumottur í gólf.
Nýr rafgeymir 100Ah.
Skipt um á stýri og drifi.
Skipt um spindikúlur að aftan.
Viftureim.
ABS skynjara h/m framan
Skipt um heddpakkningu, tímakeðju og ventlalokspakkningu í 228þ km
ofl.

Gallar:
Skipta þarf um ABS skynjara h/m framan
Pixlar í mælaborði
Úthitaskynjari virkar ekki
Skynjariu fyrir vatnskassaforðabúr virkar ekki.
Pínu yfirborðsrið í hornum á sílsum.
Vantar gluggalista meðfram framrúðu.
Nokkrar hagkaupssmádældir öðrumegin.
Það eru ekki handföng í toppklæðningu þar sem toppklæðningin er facelift og facelift handföngin arf einhver millistykki til að festa handföngin, handföng eru samt til.
Airbag ljós.
Byrjað að heyrast í kúplingslegu, fylgir ný með.
Brennir olíu, blár reykur. :/

Aukahlutir sem geta fylgt með:
Nýr Guibo hringur
Nýtt Coilover kerfi frá TA-Technix
18" Style 95 felgur á nýlegum dekkjum


Myndir:
Image
Image
Image
Image
Image


Ásett verð með öllu er 1499þ
Ásett verð án aukahluta og felgna, og þá afhendist hann á 16" vetrarfelgum er 1349þ

bdae@simnet.is

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Last edited by rockstone on Mon 11. Nov 2013 19:37, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Aug 2013 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Fæst á góðu staðgreiðsluverði!

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Aug 2013 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Skoða öll tilboð, ef hann fer ekki fyrir mánaðarmót, fer hann af númerum.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Aug 2013 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Endilega bjóða, fer í geymslu fyrir mánaðarmót og þá ekki lengur til sölu.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Aug 2013 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
1350þ staðgreitt með öllu ef hann fer í þessari viku

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Last edited by rockstone on Sun 25. Aug 2013 20:59, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Aug 2013 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Fólk er strax byrjað að hringja útaf pörtum :lol: bíllinn er ekki að fara í parta, gerði þennan lista bara til að sýna hversu mikils bíll er virði í raun.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Aug 2013 12:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Vill einhver drífa sig að kaupa þennan bíl áður en hann partar hann!!

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Aug 2013 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
upp langar í e46 uppí, coupe eða 4door.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Aug 2013 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Endilega gera mér tilboð, bít ekki fast ;)
Hægt líka að semja um lægra verð án einhverja hluta.

Held flestir einblýni á að vélin þarfnast lagfæringar, flest annað í bílnum er top notch, ekki dýrt að verða sér útum aðra vél, en ég er hættur að vinna eins og er, því ég byrjaði í skólanum, og hef því ekkert fjármagn til að gera við hann. :(

Synd ef ég myndi enda með að rífa þetta góða eintak :|

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Sep 2013 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Þá er þessi ekki lengur til sölu í heilu...

Byrjaður að rífa....
Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Sep 2013 02:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
:thdown:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group