bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 08. Aug 2013 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Til sölu BMW E36 M3 Coupe 3.0 1994 árgerð.

Bíllinn þarfnast smá ástar,, stolið var af honum framstuðara, hliðarlistum og speglum,
og stangarlegur farnar í mótornum, en mótorinn gengur bara tikkar vel í honum.

ATH Bíllinn er Right Hand Drive, s.s með stýrið öfugu megin!


S50B30 - 286 hö mjög skemmtilegur mótor
5 gíra - Öll syncro í 100% lagi
opið drif

Ekinn 117.000 mílur sem gera 187.000 km

Daytona Violet á litinn


Topplúga
Aksturstölva
Opnanlegir afturgluggar
Samlæsingar
Rafdrifnar rúður og speglar


athugið að þetta er bíll upp á vel yfir milljón í 100% standi þannig hann fer ekki á e-ð klink,,

læt myndir fylgja með þegar bíllinn var upp á sitt besta,

http://sphotos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-a ... 2510_n.jpg

http://sphotos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-a ... 3132_n.jpg


Kv:Birgir sig 8487958




ATH bíllinn er innréttingarlaus. og hann er með framstuðara,,



NENNI EKKI að svara mönnum sem eyga ekki pening og eru að pæla og pæla,,
skoða skipti á mjög sniðugu dóti en nenni ekki eitthverju rusli.


500þúsund STGR og ekki krónu minna


sími 6628501

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Aug 2013 18:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Geggjaður bíll :drool: Leiðinlegt hvernig fór fyrir honum, helvítis fávitar sem geta ekki látið annarramanna dót í friði !
Gangi þér vel með söluna, held að þessi seljist mjööög fljótt :thup:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Aug 2013 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Uppum þetta

Þakka Birgi einnig fyrir að auglýsa bílinn og segja mér ekki frá því að hann hafi sett númerið mitt í hana. Alltaf eibhver að hringja og spurja hvort M3 sé til sölu :D !

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group