Bmw E34 525 1991 til sölu.
Ekinn 23x.xxx þús.
Bsk/Ssk: Ssk
Litur: grár
Lækkaður
Búnaður:
Hann er á 18" felgum, ónýt dekk og svo fylgja svolítið slitin heilsársdekk með á koppum. Rafmagn í öllum rúðum og leðraður að innan en leðrið er vel með farið!
Ástand:
Hjólabúnaðurinn að framan er svolítið bilaður. Það þarf að skipta um hægri efri þverboga að mig minnir og svo var það eitthvað vinstra megin, spindill eða eitthvað, svo þarf að hjólastilla hann. Það var keyrt fyrir mig um daginn en til að forðast harðan árekstur þá fór ég til hliðar og bombaði á kant svo hægri framfelgan er vel beigluð, er búinn að láta meta hana og hún er viðgerðarhæf, kostar einhver 25 þúsund með sprautun. Svo kom í ljós um daginn að það er eitthvað að vélinni, ég veit ekkert hvað það er en kannski fyrir ykkur bmw karla/konur er þetta ekkert mál að laga, svo er eitt og annað smáatriði líka. Það er búið að gera helling fyrir þennan bíl og búið að leggja mikla vinnu í hann.
Ég er 4 eigandinn af þessum bíl frá upphafi.
Hann er skoðaður 2014
Hann er með m50 mótor
Það fylgir með honum gírkassi til að breyta honum.
verð: TILBOÐ
S. 7704446 Arnar Páll
myndir








