bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 10:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 02. Jun 2013 11:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Sep 2010 20:33
Posts: 100
Flottur bíll fyrir sumarið BMW E34 M5 1990 (alveg að detta í fornbíl)

Bíllin er ekinn ca. 211þús km og er í mjög góðu standi, sjón er sögu ríkari!

Þetta er orðinn 23 ára gamall bíll og auðvitað er altaf eitthvað sem betur mætti fara til að gera bílin alveg 100%

Það er nú samt ekki mikið sem ég get fundið að bílnum en ég veit þó um þetta:

Mætti renna af fram diskum nötra svoltið þegar bremsað er niður úr miklum hraða (ath samt nánast nýjir diskar boraðir og rákaðir ásamt nýjum klossum)

Þarf að laga jörð í hitamæli bílsins (Eðal bílar eru búnir að greina vandan: skynjari virkar fínt og mælir virkar fínt en það er lélegt samband við jörð og því hreyfist mælirinn ekki)

Ég skipti um miðstöðvar element í bílnum fyrir nokkrum mánuðum og þegar ég sett þetta saman fór eitthvað úrskeiðis svo stilli hnapparnir fyrir heita og kalda loftið eru ekki í sambandi svo bíllin blæs altaf jafn heitu - en þetta er smá atriði og ekki mikið mál að laga kostar ekkert nema smá tíma (taka í sundur og aftur saman) þetta hefur bara ekki pirrað mig þess vegna er ég ekki búinn að þessu.

Það er ein og ein smá dæld (grjót beglur) á bílnum svo hann væri fínn ef hann færi í smáréttingar til að fá hann renni sléttan

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Verð 1750þús. mv. staðgreiðslu :thup:
Áhugasamir geta haft samband í EP eða á síma 8647009 kv Arnar


Last edited by arnar.rafnsson on Thu 13. Jun 2013 22:00, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5 1990 NV097
PostPosted: Sun 02. Jun 2013 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Æðislegir bílar 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5 1990 NV097
PostPosted: Thu 06. Jun 2013 17:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Sep 2010 20:33
Posts: 100
Já Þetta eru sko æðislegir bílar :thup:
Hlusta gjarna á staðgreiðslu tilboð


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5 1990 NV097
PostPosted: Sun 09. Jun 2013 21:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Sep 2010 20:33
Posts: 100
Skoða skipti á ódýrari


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Jun 2013 22:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Sep 2010 20:33
Posts: 100
Ég óska nýjum eiganda tilhamingju með bílinn, efmaður hefði nú bara eignast svona tæki 18 ára...
hann fékk smá nesti með:
1) lærðu að bera virðingu fyrir honum
2) það er stranglega bannað að klessa hann
3) Ekki láta plata þig í óþarfa spyrnur
4) Farðu vel með hann

over and out :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Jun 2013 22:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Sep 2010 20:33
Posts: 100
Ég óska nýjum eiganda tilhamingju með bílinn, ef maður hefði nú bara eignast svona tæki 18 ára...
hann fékk smá nesti með:
1) lærðu að bera virðingu fyrir honum
2) það er stranglega bannað að klessa hann
3) Ekki láta plata þig í óþarfa spyrnur
4) Farðu vel með hann

over and out :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Jun 2013 01:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2011 15:42
Posts: 109
arnar.rafnsson wrote:
Ég óska nýjum eiganda tilhamingju með bílinn, ef maður hefði nú bara eignast svona tæki 18 ára...
hann fékk smá nesti með:
1) lærðu að bera virðingu fyrir honum
2) það er stranglega bannað að klessa hann
3) Ekki láta plata þig í óþarfa spyrnur
4) Farðu vel með hann

over and out :thup:

Þakka þér fyrir vinur, þessum lista verður fylgt eftir, þakka þér fyrir viðskiptin ;)

_________________
E34 ///M5 -2701-


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Jun 2013 18:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
lucky bastard :thup:

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Jun 2013 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
arnar.rafnsson wrote:
Ég óska nýjum eiganda tilhamingju með bílinn, ef maður hefði nú bara eignast svona tæki 18 ára...
hann fékk smá nesti með:
1) lærðu að bera virðingu fyrir honum
2) það er stranglega bannað að klessa hann
3) Ekki láta plata þig í óþarfa spyrnur
4) Farðu vel með hann

over and out :thup:



Ég keypti þennan einmitt þegar ég var nýorðinn 18 ára (2001), minnir að hann hafi verið ekinn 131 þús km þá.
Good times 8)

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 93 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group