seldurlenti í því óláni í fljúgandi hálku að renna á kant með bílstjóra hliðina og kantaði tvær felgur.. en þær virðast halda lofti og hrjá hann ekkert í keyrslu þannig hann fer á 220þús stgr..

* Tegund og gerð - BMW E34 520iA
* Árgerð - 1991
* Akstur - 220.xxx km
* Litur - Svartur
* SSK/BSK - SSK
* Skoðaður 14
* M50b20 - 150hp
* Basketweaves felgur á mjög góðum heilsársdekkjum
* Topplúga
* Samlæsingar
* Rafmagn í rúðum
* Rafmagn í speglum
* Armrest í bílstjóra og farþegasæti
* Geislaspilari
* M-tech 2 stýri
-Ástand
-Fór í smurningu í 219.611km og var sett
ný olíusía og loftsía og chekkað á öllu
-Nýtt í bremsum á framan
-Nýjar rúðuþurrkur
-Skoðaður án athugarsemda
-Rifa í bílstjórasæti
-Beyglað húdd
-Var lagað ryð í frambretti farþegamegin smá matt á því en sést ekkert mikið


Bíllinn hefur reynst mér mjög vel síðan ég keypti hann, rosa góður og þéttur bíll sem kemur þér á milli staða
Verð: 290þús
tilboð: 220þús stgr
skoða skipti á bæði ódýrari og dýrari bílum




