bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 09. Jan 2013 09:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
Þessi er til sölu, því eg er að skoða íbúðakaup. þetta er hrikalega góður og vel með farinn bíll, Lakk og innrétting og kram er alveg tipptopp! Klárlega besti og skemmtilegasti bíll sem ég hef átt.
Bíllinn stendur inn í upphituðum skúr hjá mér yfir veturinn og er ekki á númerum.


Upplýsingar

BMW E39 M5
2002
Carbon schwarz
5.0L V8
401Hö, 500Nm
Beinskiptur 6 gíra
179.xxx þ.km
Fluttur inn 2006 ekinn 100þús.
Nýskoðaður 13 án athugasemda. (alltaf fengið skoðun án ath!)


búnaður

Gler topplúga
Aðgerðar stýri
Cruise Control
Fjarlægðarskynjarar (PDC)
Tyre pressure control (TPC)
Spól/skriðvörn (DSC)
Sport takki, Stýri, stífnar, Throttle response mun næmara.
Climate comfort windscreen
Leðuráklæði (svart)
Rafmagnsgardína í afturrúðu
Navigation system
Stóri skjárinn / Sjónvarp
Stærsta og flottasta hljóðkerfið (2 bassakeilur í afturhillu orginal og hellingur af hátölurum)
6 diska magasín
Þráðlaus sími + Voice control (Það er Nova kort í bílnum sem fylgir)
Dimmir í speglum.
Regnskynjari
Arm rest frammí og afturí.
Litað gler í öllum afturrúðum og topplúgu (ekki filmur)
Taumottur
Xenon aðalljós
Rafmagn í sætum og höfuðpúðum
Rafmagn í stýri
Rafmagn í speglum
Ásamt minni í öllu þrennu.
og fl. og fl.


Breytingar og viðhald

19'' RH Phoenix 3 Piece felgur 10.5'' að aftan og 9'' að framan (felgur sem kosta 4600$ úti sem jafngildir 670.000.-ISK)
245/35/19 dekk að framan
265/35/19 dekk að aftan
Orginal M5 fjöðrun með 50/30 lækkun (hrikalega góð samsetning)
Xenon 6000K í þokuljósum
Xenon 6000k í Angeleyes.
Filmur í hliðarframrúðum (sama dekkt og afturí.
Led númeraljós.
Búið að opna púst örlítið, Soundar grimmt.
Nýleg kúpling og pressa í honum.
Allt nýsmurt og sett dýrustu læsingar olíu frá Motul á drif
Orginal olía á gírkassa
og alltaf notuð orginal olía frá umboði á vél.
Bíllinn er allur samlitur. Sem er must í þessum lit!
Nýlega búið að endurnyja helling í slithlutum í undirvagni
Nýlegir bremsuklossar
Glænýr OEM vatnslás ásamt skynjurum og þéttingum.
Glænýr Rafgeymir 100ah


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image



Ásett og skipti verð: 3.390.000.-
TILBOÐ: 2.900,000.-
Eða 2.500.000.- á 17'' felgum!
Ekkert áhvílandi.
Gott staðgreiðsluverð


Skoða svosem skipti en ekkert rugl.
Ekkert rugl í þennan þráð takk fyrir!

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Last edited by Alex GST on Sun 24. Mar 2013 21:23, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Jan 2013 14:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
edit..

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Jan 2013 10:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
hrikalega flott eintak af M5

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Jan 2013 11:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
Image

hérna situr molinnn í vetur..

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Jan 2013 08:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
Kominn inn í sal hjá bílakaup!

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Jan 2013 13:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
ttt

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Last edited by Alex GST on Tue 05. Mar 2013 14:11, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Mar 2013 13:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
Búinn að ná í hann aftur, djöfull er þetta geggjaður bíll!


fæst á 2.9 stgr með felgunum.
nú er tækifærið að næla sér í einn flottasta m5 landsins og á flottustu felgunum

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Mar 2013 09:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
Fæst nokkrum hundraðköllum neðar án felgna.

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Mar 2013 14:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
ttt

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 21:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
TILBOÐ 2.500.000 STAÐGREITT á 17'' style 44 felgum í mjög flottu ástandi.


ef bíllinn fer ekki fljótlega verður hann tekinn af sölu.

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ok, bara til þess að benda þér á það... þá eru Style44 ekki að fara að passa undir með OEM bremsum, þó að þú runnir spacera... :!:

Ákveðnar BMW felgur virka ekki undir M5... OEM M5 winterpakkinn virkar... og AC Schnitzer Style 2 sem að ég átti virkuðu, en ég gat t.d. ekki notað M-Contour felgur sem að ég átti... og ég reyndi líka að nota Style5 17"... fékk síðan lánaðar Style44 undan E46 og spacera til að reyna líka og það virkaði ekki heldur..

Bara að benda þér á þetta... hefur e'h að gera með að bríkin í felgunni er of þröng...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 08:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
jæja, hélt þetta slyppi með spacerum, enn bíllinn fæst á þessu verði á 17'' felgum.

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 98 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group