bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 14:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 25. Feb 2013 14:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Jul 2011 00:29
Posts: 411
Location: Iceland, Hfj
SELDUR



Image
Jæjja ég er búinn að eiga e36 bíla í sirka 3 ár og mér finnst það vera kominn tími á að kaupa nýjann bíl :)
Ég er búinn að gera alveg helling fyrir bílinn síðan ég keypti hann.
Hér er hægt að sjá sumt af því sem ég er búinn að gera fyrir bílinn: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... =5&t=54552

Bmw E36 320i
árgerð: 1992 (21 árs sem þýðir að aðeins eftir 4 ár er hann orðinn fornbíll :P)
vél: M50 B20 2.0 L 150hp Vanos
Bsk/Ssk = Beinskiptur 5 gíra þéttur og góður kassi.
litur: Mauritiusblau
body keyrt um 270 þ km
vélin keyrð um 140 þ km
eyðir: sirka 7-8 í langakstri og 10-12 innanbæjar

-svört leðursæti og innrétting mjög vel farin
-Topplúga sem virkar fullkomlega
-armpúði
-opið púst og tvöfaldur chrome kútur sem gefur mjög flott hljóð frá sér
-Filmur
-17" BBS STYLE 5 RC035 með póleruðu lippi
-205/40/17 (low profile) sumardekk sem eiga heilmikið eftir=hafa aðeins verið notuð eitt sumar
-orginal smókuð afturljós
-kastarar
-Angel eyes sem voru keypt glæný fyrir mánuði
-góður geislaspilari
-Carbon Fiber logo á hoodi og skottinu
-2x Fjarstýrðar læsingar + 2x lyklar
-TuningArt Coilovers (lækkunarsett) mjög nýlegt: frá 2012
-lagaði beyglu og var svo sprautað alla aftari-vinstri hurðina hjá bílabarnum 7 júní 2012
-ný kerti sett í febrúar 2013
-Audiobahn AS69J hátalarar og Alpine Bassabox fylgir með bílnum
-einhverjir smávegis varahlutir fylgja með
Bíllinn vekur mikla athygli og veitir manni mikkla skemmtun og þægindi í akstri :D

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

ATH
-nýir bremsuborðar og barki í handbremsu og nýjir diskar og klossar að aftan er búið að kaupa en á eftir að setja í, spurning hvort það verði búið fyrir sölu eða ekki, fer eftir tímanum sem ég hef í það.
-Miðstöðin virkar ekki eins og er af sökum kols eða sambandsleysis en hún verður 100% löguð fyrir sölu.
-það má sjá ljótt ryð á frambrettunum og nálægt skottlokinu en það kostar um 65 þúsund hjá arnþóri(773-7874) að laga þá 3 parta og þá er hann alveg ryðlaus

Hér má sjá ryðið sem þarf að laga:
Image
Image
Image

SELDUR

_________________
Bjarki 867-1613
Image Image ImageImage ImageImage


Last edited by bjarkiskh on Fri 01. Mar 2013 18:27, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 02:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
verð nú að segja að þetta er asskoti laglegur e36 sem þú átt

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 02:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Jul 2011 00:29
Posts: 411
Location: Iceland, Hfj
Takk fyrir það :)

_________________
Bjarki 867-1613
Image Image ImageImage ImageImage


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 94 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group