Er að spá í að selja þetta leiktæki mitt þar sem ég er með annað stærra fyrir næsta sumar.
Þetta er BMW compact 1999,búið er að setja í hann 318is mótor,hann er með standard compact kassanum,það er búið að setja í hann 6 cyl framgorma,hann er með bilstein dempurum að aftanhann er keppnislöglegur í rallýcross og jafnvel rallý með smá breytingum....
Þessi bíll hefur farið í eina keppni síðan hann var smíðaður,þá keppni vann hann,og þetta getur verið mjög sigurstranglegur bíll í öllum keppnum með smá breytingum,það þarf að lækka hann að aftan til að byrja með,betra væri að skipta út soðna drifinu fyrir læst,einnig mætti létta hann aðeins meira en það er búið að taka allt úr hurðum og setja plastrúður í staðinn fyrir gler,þetta er mjög skemmtilegur bíll í alla staði og langar mig lítið að selja hann.
Verð er 250 þús án stóls og belta og er óhagganlegt,skoða skipti en ekki á bílalánum.....

Fékk þessa mynd lánaða hjá MaggaÞ
Hilmar
S 822-8171