Hættur við sölu í óákveðinn tíma. þakka öllum sem hafa sýnt áhuga fram að þessu!!!!!Jæja það styttist í vetur konung og hvað er betra fyrir harðkjarna BMW hnetur
en að rúlla um á þessum ljúfling...?
Ég er búinn að eiga bílinn í 1 og hálft ár og hefur hann þjónað mér alveg gríðar vel.
E30 325ix touring
1988
keyrður um 215.000
vél M20B25
Beinskiptur
viscous læsing í millikassa og afturdrifi
Ljósbrúnt leður
topplúga
rafmagn í rúðum og lúgu
Strut bar að framan
fjarstýrðar samlæsingar
check tölva
litla obc
Geislaspilari
Ljóskastarar
sportstólar
viewtopic.php?f=5&t=50432&hilit=e30+fever

fór með bílinn í skoðun í dag og þar var sett útá ballans stangar enda, brotinn gorm og
hjörulið í stýrisstöng.
kem til með að laga þetta og selja bílinn með fullri skoðun!
lakkið hefur séð betri daga eins og gefur að skilja
topplúgan virkar upp og niður en illa inn í toppinn
það er saumspretta á bílstjórasæti sem ætti að vera hægt að laga, annars er leðrið flott
ný spyrnugúmmí að framan
rúðurnar óvirkar (stirðar) afturí sennilega af notkunarleysi (hef ekki gefið mér tíma í að kíkja á það)
lélegar pumpur í afturhlera en halda honum uppi ef ekki er mikið rok!
hér er tækifæri til að eignast einn duglegasta fólksbíl í snjó sem framleiddur hefur verið, hann
hreint og beint mokast áfram í ófærðum.
verður 25 ára á næsta ári og þar með hægt að skrá hann sem fornbíl! þá detta bifreiðagjöld
út og tryggingar snarlækka
bíllinn er staðsettur á Selfossi
verðmiðinn er 400.000 krMagnús 8660278
_________________

BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971
Ég er ekki mín eigin mistök!