Til sölu bmw e36 325i árgerð 1993, bíllinn lúkkar mjög vel, samlæsingar, topplúga, sjónvarp og geyslaspilari í mælaborði,
en bíllin er á endurskoðun út octóber,
útaf:
bensínröri (lekur )
styrkleikamissir,
bilaðar rúðuþurrkur,
slöpp handbremsa,, er samt buin að herða aðeins á henni,
hjólalega hægramegin að framan
bíllinn selst þeim sem koma með flott boð í hann,, en ég hef ekki tíma í þennan bíl þar sem ég er með annan sem ég er voðalega upptekinn í
verðið er 290þúsund
og er umsemjanlegt,,




kv:birgir sig 8487958
ATH bíllinn er ekki á þessum felgum i dag heldur 15 bottlecaps og selst á þeim.