bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 02:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 26. Jul 2012 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Um er að ræða vélarvana E30 sem er ný málaður.

Það fylgir engin vél, enginn gírkassi, drifskaft, tölva, vélarloom, eða neitt þannig. Hann var sjálfskiptur.

Verðið er 200þús eins og hann situr, kaupandi afgreiðir auðvitað flutning til Íslands og allt það.
Blæjan hefur gat á glugganum.

Hafið samband í PM ef áhugi er fyrir bílnum.

Image
Image
Image
Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Fri 10. Aug 2012 12:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jul 2012 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Smá forvitni sem er kannski óvelkomin: Þegar bíll eins og þessi (þ.e. gjörsamlega vélarvana) er fluttur inn til landsins, fara sömu gjöld á bílinn og á venjulegan fólksbíl? Enn fremur ef svo er, skoða þeir CO2 losun?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jul 2012 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég held að sömu gjöld fari á hann, ég veit ekki hvernig það er með CO2 losun.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jul 2012 13:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Það er pottþétt ekki skár CO2 losun á hann þannig að tollurinn reiknast þá út frá þyngd bílsins :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jul 2012 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Dem, þetta góða svar kveikti bara í fleiri spurningum... :lol:

Er þá þyngd bílsins as is eða er það tekið útfrá skráningaskírteini? Og svo er oft hægt að fá CO2 losun á bílum þarna úti (a.m.k. var það ekkert vandamál á E24 sem ég var að skoða). Sækja þeir í sinn eigin gagnagrunn?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Jul 2012 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Er ekki hægt að fá eitthvað nammi með í húddinu? :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Jul 2012 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef einhverjum er alvara þá er flott að hafa samband, ég get EKKI sett neitt til að koma neinu í gang svo það sé keyrandi. Það allra mesta sem ég get gert er að droppa vél ofaní á mótorpúðanna og festa gírkassa.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Aug 2012 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Lækkum þetta í 150k.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Aug 2012 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Hvað kostar að koma svona Homma til íslands með öllu ?

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Aug 2012 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hringja í tollinn og spyrja , ég hef ekki hugmynd.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Aug 2012 21:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
tollur.is og velur reiknivél
En fer mikið eftir því hvaða verð þú færð á flutningi innanlands í UK og síðan með skipi til íslands :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Aug 2012 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Djofullinn wrote:
tollur.is og velur reiknivél
En fer mikið eftir því hvaða verð þú færð á flutningi innanlands í UK og síðan með skipi til íslands :)



svo á eftir að borga flutning innanlands heima og úti:D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 100 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group