Er með til sölu BMW 520i e60 árgerð 2005.
BMW 520i
Árgerð 2005
ekinn 108.000km
2.2l 6 strokka línuvél
170hö
Afturhjóladrif
19" felgur
Leður
Fjarlægðarskynjarar framan og aftan
Topplúga
Cruise Control
Digital miðstöð
Adaptive Xenon (Xenon beygjuljós)
Ipod tengi
Bluetooth sími
Hiti í framsætumBíllin er skráður fyrst 12.2004 í Þýskalandi og er fluttur inn til íslands 08.2005.
Hann hefur aldrei lent í neinu tjóni eða slysi, en hann var sprautaður í haust
allur framendinn s.s brettin stuðarinn og húddið útaf grjótbarning og nuddi á
stuðara, og einnig farþegahurðin útaf hurðarskellu og afturstuðarinn vegna
rispu, og þar sem það var ekki sprautað var massað.
Bíllinn er þokkalega búinn með ljósum leðursætum, digital miðstöð, cruise controli,
topplúgu o.f.l. Ég keypti 19" style 128 BMW felgur undir hann í haust.
Ég lét einnig filma hann hjá V.I.P en ég komst aldrei í að filma hann frammí,
svo er Ipod tengi í hanska hólfinu og einnig einhverjar aðrar tengingar sem
ég lét setja í hjá Nesradio, og það þurfti að forrita tölvuna eitthvað fyrir þetta
og núna kemur Ipodinn uppí skjánum eins og geisladiskur. Svo tók ég sætin úr
bílnum og þreif öllin teppin og sætin.
Eyðslan er ekki mikil, í kringum 11-12 innanbæjar í venjulegum akstri og 6-7 utanbæjar.
Fæðingarvottorðið Vehicle information
VIN long WBANA31040B916426
Type code NA31
Type 520I (EUR)
Dev. series E60 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M54
Cubical capacity 2.20
Power 125
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour BLACK SAPPHIRE METALLIC (475)
Upholstery STOFF EDWARD/ANTHRAZIT (ABAT)
Prod. date 2004-11-10
Order options
No. Description
1CA SELECTION COP RELEVANT VEHICLES
205 AUTOMATIC TRANSMISSION
216 SERVOTRONIC
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-D
441 SMOKERS PACKAGE
465 THROUGH-LOAD SYSTEM
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
522 XENON LIGHT
524 ADAPTIVE HEADLIGHTS
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
540 CRUISE CONTROL
606 NAVIGATION SYSTEM BUSINESS
644 PREP. FOR. MOB. PH. BLUET. INTERF.
698 AREA-CODE 2
8SA COUNTRY SPEC. RELEASE OF NAVIGATION
8SB COUNTRY SPEC. RELEASE OF TELEMATIC
8SC COUNTRY SPEC. RELEASE OF TELESERVICE
8SP COP CONTROL
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
931 WINTER WHEELS INSTEAD OF SUMMER WH
969 REQUEST NAVIGATION DVD ON SHIPPING
Series options
No. Description
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS
851 LANGUAGE VERSION GERMAN
Nokkrar myndir:Var svona þegar ég fékk hann.
Er svona í dag



Setti Xenon í Angel Eyes-in
Og kastarana
Fyrir og eftir myndir af sætunum og teppunum.
Sætin fyrir
Eftir
Teppin fyrir
Eftir
Og nokkrar myndir af innréttingunni

Ásett Verð 3.690þ, óska eftir tilboðum. Skoða ódýrari í skiptum, ef dýrara þá dýrari BMW.
Kv. Ágúst Elí Sími: 868-7507