Það er kominn tíma að selja þennan frábæra og skemmtilegasta bíl sem ég hef átt. Mað alla kosti fjölskyldu- og sportbíls. Sérstaklega er SMG skiptingin skemmtileg og býður uppá þægindi sem og performance akstur. Hann er reyklaus og vel með farinn að innan.
Hann kemur á götuna 27.11.2002. Hann er ekinn ca. 165 þús og þar af 93 þús í þýskalandi. Ég er þriðji eigandinn.
Hérna er fæðingarvottorðs aukahlutalistinn:
0206 Sequenzielles Manuelles Getriebe
0663 Radio BMW Professional
0210 DSCIII
0249 Multifunktion Fuer Lenkrad (Leðurlkætt aðgerðarstýri)
0255 Sport-Lederlenkrad
0290 LM Raeder/Sternspeiche 44(Felgutýpa)
0494 Sitzheizung Fuer Fahrer/Beifahrer(sætishitari fyrir bílstjóra og farþega)
0508 Park Distance Control (PDC)
0441 Raucherpaket
Einnig er bíllinn með cruise control og bluetooth tengingu fyrir síma sem virkar mjög vel.
Undir honum eru ný pólýhúðaðarfelgur með sæmileg 17" dekk og það myndi fylgja með 2 stk 17" ónegld vetrardekk.
Ásett verð er 1.990.000
Það er hægt að hafa samband í S: 899-7135 eða í PM
Ég skoða öll tilboð og skoða að taka ódýrari bíl uppí.
Hérna eru svo myndir af kvikyndinu.
BMW 330 SMG by
Magnusjm, on Flickr
BMW 330 SMG by
Magnusjm, on Flickr
BMW 330 SMG by
Magnusjm, on Flickr
BMW 330 SMG by
Magnusjm, on Flickr