(SELDUR)

Til sölu E30 325IX touring
Upplýsingar um bílinn:
1988 árg
ekinn 200þúsund km
Skoðaður 2011 með 0 í endastaf
Litur: demants svartur
Gerð: 4 dyra touring
Búnaður:
Leður/ljóst
Ljós innrétting
Sportsæti - óbrotin og heil!
Hiti í sætum
Topplúga
Rafdrifnar rúður fram og aftur
Rafdrifnir speglar
Rafdrifin topplúga (virkar mjög vel)
OEM gúmmímottur
4wd (Viscouslæsing að aftan og svo Viscous læsing í millikassa, virkar alveg 100% Fer allt í snjó jafnvel á sumardekkjum)
Vökvastýri
ABS
IX body kit
Kastarar að framan
15" baskets án miðja
Walbro bensín dæla
JiM C tölvukubbur
litla OBC - brotinn skjárinn en infoið sést samt ágætlega
Strutbrace
ástæða fyrir sölu er að ég hef hvorki tíma né aðstöðu til að skipta um subframeið í bílnum.
Það sem er að honum er að subframeið er brotið að aftan svo afturdrifið er laust í því,
Drifið rifnaði í gegnum festingarnar á subframeinu. (þarf að skipta um subframe)
en að öðru leiti virkilega góður bíll sem virkar vel og er í góðu ástandi miðað við aldursér auðvitað á lakkinu á honum hér og þar einsog er eðlilegt fyrir 20 ára gamalt lakk
ásett verð: 250þúsundskoða skipti á öllum bílum
Kv, Már
Sími: 773-6037