Daginn.
Vegna fyrirhugaðra flutninga þá er ég að íhuga að selja þennann.
BMW 525ix árgerð 1994 (nýskráður í des 1994)
Ekinn 225.000
Vél: M50B25 með Vanos held ég
SSK
Kom til íslands 1998 minnir mig
Ég er 3 eigandi frá upphafi
Smurbók frá uphafi
Svart leður, sportsæti með rafmagni frammí.
Gardínur í rúðum, rafdrifin gardína í afturrúðu
Rafmagn í gluggum frammí og speglum
Radarvari sem er tengdur inná rafmagnið í bílnum, fer í gang þegar kveikt er á bílnum.
16" felgur og nagladekk, (sumardekk fylgja ekki)
Hefur alltaf farið svo til athugunasemdalaust í gegnum skoðun
Liturinn heitir Hellrot, er alveg fagurrauður
Lakk mætti vera betra, glæran er farin að flagna á toppnum og það eru 2-3 hagkaupsdældir.
Shadowline gluggalistar og nýru.
Einhverskonar forhitunarbúnaður sem ég kann engin frekari skil á.
Þessi bíll er alveg ofboðslega þéttur og góður, engin aukahljóð eða lekar eða neitt slíkt. Hann virkar bara eins og hann á að gera þegar hann á að gera það.
Verð. 600.000 staðgreitt.
Myndir koma þegar ég verð búinn að gera upp við mig hvort að ég sel eða ekki.
Ég áskil mér líka rétt á að hætta við sölu hvenar sem er.
Það er best að hafa samband við mig gegnum Email vegna þess að síminn minn slekkur á sér í hvert skifti sem talað er í hann.
atlima123@gmail.com eða bara ep hér á kraftinum.