bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 08. Dec 2010 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Kominn tími til að minna á þennan aftur.

Frábær jólagjöf fyrir konuna!

Þakka hrósið nafni minn Claessen, alltaf til í að skoða 16 ára gamlan benz uppi, skjóttu bara á mig tilboði :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Dec 2010 09:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jólatilboð á þessum fák sem gildir til áramóta - 1.950þús staðgreitt (ath ekki skiptiverð).

Eins og áður sagði er þessi frábær hugmynd að jólagjöf fyrir konuna!!

Ef menn skoða 530i/530d/540i bíla sem eru til sölu í dag er þessi klárlega eitt besta eintakið (þó ég segi sjálfur frá)
á besta verðinu mv. árgerð og búnað.

ATH Bíllinn er í TOPPSTANDI - enginn búðingur á ferð hérna!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Minni á þennan fák! Þetta eru með betri kaupum á bílum í þessum flokki, kraftmikill og eyðslugrannur.

Hann bíður spenntur eftir nýjum eiganda.

Skoða ennþá öll skipti, endilega sendið tilboð og fyrirspurnir í gegnum email gthorv (hjá) gmail.com .


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Upp með þennan

Ekki vera hrædd við að skjóta staðgreiðslutilboðum á mig, í versta falli segi ég nei.
Skoða öll skipti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Damn hvað ég væri til í að setja böns af bílunum mínum (ekki e30) upp í þennan og eina bara einn solid bíl í smá stund..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
gunnar wrote:
Damn hvað ég væri til í að setja böns af bílunum mínum (ekki e30) upp í þennan og eina bara einn solid bíl í smá stund..


Ef þú átt góðan nýlegan touring þá erum við að tala saman :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jæja nú má einhver fara að versla þennan gæðing!

Fæst á 1.700þús stgr - Miðað við verðlagninguna á töluvert eldri 540 og jafnvel 523 er þetta fantaprís!

Bíllinn er nýhjólastilltur.

Skipti eru ekki lengur inní myndinni nema einhver komi með touring e46.

Fyrirspurnir í PM eða email gthorv (hjá) gmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Feb 2011 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þessi er seldur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Feb 2011 20:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
til lukku með það, keypti einhver á kraftinum?

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Feb 2011 00:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 22. Oct 2007 12:52
Posts: 16
Location: Akranes
Orri Þorkell wrote:
til lukku með það, keypti einhver á kraftinum?


Ég keypti bílinn.

Frábær bíll, og ótrúlega gott að eiga viðskipti við Gunna.

Þótt hann sé búsettur úti gekk allt einsog og í sögu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Feb 2011 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
magggz wrote:
Orri Þorkell wrote:
til lukku með það, keypti einhver á kraftinum?


Ég keypti bílinn.

Frábær bíll, og ótrúlega gott að eiga viðskipti við Gunna.

Þótt hann sé búsettur úti gekk allt einsog og í sögu.


Til hamingju með kaupin, og alltaf gaman að heyra af góðum viðskiptaháttum :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 68 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group