bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 13:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 21. Aug 2010 20:55 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
ViggiRS wrote:
6-0 í gangi?

Tók nú ekki eftir neinum erlendum smurbókum í þessum bíl þegar að ég var að skoða hann og ekki kannast fyrrverandi eigandi við svoleiðis heldur
Gætu nú samt leynst í einhverjum dóphólfum þarna :)

Var ekki að tala um 200.000 km heldur rúmlega 100 þús er alveg örugglega rétt enda það mikið búið að fara í honum sem bendir til tunglsaksturs


Voðalega ertu eitthvað bitur vinurinn... Færðu eitthvað útúr því að reyna að kemma söluauglýsingar hjá fólki ??

Gjörðu svo vel , hérna er Serviceheft sem hefur alltaf verið í svörtu leður möppuni í hanskahólfinu.. þér hefur kanski ekki dottið í hug að skoða það??

Held að þú ættir að sleppa því að vera að kommenta ef þú getur ekki fundið það í þér að pósta e-h uppbyggilegu.


Image

Image

Image

Image

Image

Kílómetrastaðan hér heima er svo í ferilskránni svo að hér er ekkert gruggugt á ferð !!

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Aug 2010 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Klikkuð sjöa!
Það er sniðugt að henda inn myndum af svona service heftum í auglýsingar ef þau eru til staðar. Sé oft þannig á mobile.de og öðrum stöðum.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Aug 2010 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Held að menn ættu að skoða útbúnaðinn í þessum bíl... fásinnu vel búinn 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Aug 2010 21:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 06. Mar 2010 19:42
Posts: 68
Location: Reykjavík Iceland
Hjalti GTO "Voðalega ertu eitthvað bitur vinurinn... Færðu eitthvað útúr því að reyna að kemma söluauglýsingar hjá fólki ??"
Þetta kemur nú úr hörðustu átt , ég veit ekki betur en þú sért að kommenta hvað þér finnst þessi eða hinn spoileinn ljótur og yfirleitt alltaf að "skemma" söluþræði hjá öðrum með þínum pælingum. Þannig þetta eru sennilega verðlaun fyrir vaska frammgöngu í söluþráðum hjá öðrum. "Karma er tík" eins og maðurinn sagði

_________________
"Áður áttir BMW"

Alpina B3 Touring. NM-897
BMW 730 IA '87
BMW 540 '97 UR-764
BMW 325 '95 Cabrio TH-662
BMW 520 IA '99
BMW X-5 4,4 '01 UP-207
Alpina B10 IL-861
BMW 740 E38 VO-886


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Aug 2010 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ekki taka svona þjónustubókum sem heilögum sannleik samt.

Hægt að kaupa þetta custom made úti í DE :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Aug 2010 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Ekki taka svona þjónustubókum sem heilögum sannleik samt.

Hægt að kaupa þetta custom made úti í DE :wink:


Því miður er þetta hárrétt ,,

en hægt er að lesa stöðuna osfrv á mælinum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Aug 2010 23:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 02. Oct 2004 19:54
Posts: 182
hehehe síðan hringdi þessi snillingur í mig áðan alveg brjálaður og af hverju ég væri að setja þetta inn á síðuna hans.
Eins gott að ég var búinn með nokkra þegar að hann hringdi því ég hló bara og tók þessu alveg vel....despó tónn í röddinni.
Verð ekki svona góður næst! Truth hurts eins og langilangiafi sagði þegar að hann fór upp á bak


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 00:06 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
ViggiRS wrote:
hehehe síðan hringdi þessi snillingur í mig áðan alveg brjálaður og af hverju ég væri að setja þetta inn á síðuna hans.
Eins gott að ég var búinn með nokkra þegar að hann hringdi því ég hló bara og tók þessu alveg vel....despó tónn í röddinni.
Verð ekki svona góður næst! Truth hurts eins og langilangiafi sagði þegar að hann fór upp á bak



:lol: ég var nú langt frá því að vera brjálaður , ræddi bara við þig á góðu nótunum :wink: sumir eru greynilega það miklar pussys að þeir verða að tjá sig bak við tölvuskjá :lol:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hvaða máli skiptir hvað druslan er keyrð?
Það hlítur að finnast ansi fljótt hvort hann sé keyrður til tunglsins og til baka eða bara áleiðis aðra leið!

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hjalti_gto wrote:
ViggiRS wrote:
hehehe síðan hringdi þessi snillingur í mig áðan alveg brjálaður og af hverju ég væri að setja þetta inn á síðuna hans.
Eins gott að ég var búinn með nokkra þegar að hann hringdi því ég hló bara og tók þessu alveg vel....despó tónn í röddinni.
Verð ekki svona góður næst! Truth hurts eins og langilangiafi sagði þegar að hann fór upp á bak



:lol: ég var nú langt frá því að vera brjálaður , ræddi bara við þig á góðu nótunum :wink: sumir eru greynilega það miklar pussys að þeir verða að tjá sig bak við tölvuskjá :lol:


Hvern fjandann ertu að hringja í menn og bögga þá yfir því sem þeir skrifa hér inni???

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 01:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
bimmer wrote:
Hjalti_gto wrote:
ViggiRS wrote:
hehehe síðan hringdi þessi snillingur í mig áðan alveg brjálaður og af hverju ég væri að setja þetta inn á síðuna hans.
Eins gott að ég var búinn með nokkra þegar að hann hringdi því ég hló bara og tók þessu alveg vel....despó tónn í röddinni.
Verð ekki svona góður næst! Truth hurts eins og langilangiafi sagði þegar að hann fór upp á bak



:lol: ég var nú langt frá því að vera brjálaður , ræddi bara við þig á góðu nótunum :wink: sumir eru greynilega það miklar pussys að þeir verða að tjá sig bak við tölvuskjá :lol:


Hvern fjandann ertu að hringja í menn og bögga þá yfir því sem þeir skrifa hér inni???


Langaði bara að heyra í kallinum , ekki verra að hann væri komin í bjórinn 8)

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 14:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 30. Mar 2010 20:28
Posts: 127
töffarar :santa:

_________________
Ford expedition 2005
BMW 750 e38 98 20''
Nissan almera 2000 -Seldur
Range Rover P38 HSE 97 / seldur

og fullt af öðru rusli


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 10:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Komin með ferðajeppa , hættur við að selja 750i ... loka og læsa takk :wink:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hjalti_gto wrote:
Komin með ferðajeppa , hættur við að selja 750i ... loka og læsa takk :wink:


404 Not found.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 11:40 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
bimmer wrote:
Hjalti_gto wrote:
Komin með ferðajeppa , hættur við að selja 750i ... loka og læsa takk :wink:


404 Not found.


pósthóra :lol:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group