Sælt veri fólkið,
Er að auglýsa þennan fyrir einn í fjölskyldunni:
Um ræðir:
E46 BMW 316i Coupe
10/2000
Ek:
67.000km
Bsk
Þetta er nokkuð laglegur bíll. Shadowline og fallega Stál-blár.
Mjög lipur og þéttur í akstri og eyðir litlu. Engin svaka kraftur en kemur þó á óvart.
Skv. upplýsingum frá eiganda þá hefur bíllinn á e-h tímapunkti lent í smávægilegu tjóni en bíllinn lítur vel út og ég gat ekki séð nein ummerki um tjónið á bílnum
Verð: 1.190.000
Áhvílandi um 1.040.000 hjá Avant
Afborgun um 36þ. á mánuði skv. mínum upplýsingum
Einu myndirnar sem ég hef aðgang að í augnablikinu eru hér:
http://www.bilalif.is/
(Raðnúmer: 202260)
Þið getið haft samband við mig í PM ef þið hafið áhuga.
Kem svo með númer hjá öðrum um helgina þar sem ég er á leiðinni út aftur.