Ég er með flottan BMW E30 station 325XI ´92 módel, lítið sem ekkert rið á bílnum og hann er fjórhjóladrifinn.
Glæsilegur bíll sem sést ekkert á að innan, heil sæti og innréttingar.
Ekinn aðeins 169.000 þús, fluttur inn 2005 og aðeins 2 eigendur síðan þá.
Vel útbúinn bíll t.d. sóllúga, nýlegur alpine spilari, fínir hátalarar í bílnum, bassa box, ipod tengi, hiti í sætum, rafmagn í rúðum, kastari, þakbogar og klassíska 6 kasettu magasín
Búinn að rúlla í gegnum allar skoðanir og er skoðaður 2009 án athugasemda.
Ásett verð: 350.000 þús eða tilboð
Skoða skipti á dýrari 500 þús til milljón, helst 2000 árgerð eða yngra
gott væri ef krókur sé á bílnum.
S:662-6131
Myndir hér fyrir neðan.
http://www.flickr.com/photos/28369525@N05/