SELDUR
Til sölu BMW 545i árg 2004
ekinn 85 þús
-svartur
-18" felgur á nýlegum dekkjum
-Xenon
-leður, brún appelsínugult
-topplúga
-abs
-spólvörn
-glasahaldarar
-aksturstölva
-loftkæling
-sími
-raddstýring (þarft að tala við hann á þýsku)
-leiðsögukerfi (virkar samt ekki á íslandi eins og er)
-hraðastillir
-aðgerðastýri
-skíðapokki
-loftþrýstingsskynjarar
-og fleira og fleira og fleira, það er endalaust af búnaði í þessum bíl
vélin í honum er V8 4,4 lítra minnir mig 330+ hoho og hann er ekki nema rétt rúm 1600 kg og er ekkert að eyða neitt svakalega c,a 13 - 14 innanbæjar og um 8 -9 utanbæjar
ætla að láta hann frá mér á 3990 stgr og það hvílir á honum 3450 í erlenduláni með 6-7% vöxtum sem er ekki fáanlegt í dag, lánin í dag eru flest með 20%
afborganir eru um 60 þús
bgs.is verðmeta hann á 4,8 þannig að þetta er mjög gott verð
þið verðið að afsaka metnaðarleysið í auglýsingun það er best bara að koma að skoða og meta
það er smá dæld á bílnum farþegamegin eftir að það var bakkað á hann
en hann á tíma hjá réttingaverkstæði B og L 28 júlí, þetta er tryggingatjón og verður gert við 100% enda líka bara smá nudd
uppl í pm
http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... D=ALLLARGE
skítaköst og offtopic bönnuð