Er með BMW 545i 2004 til sölu.
Þetta er mjög glæsilegur bíll í alla staði og ríkulega búinn, er nýbúinn að eignast hann en verð því miður að láta hann fara. Ef aðstæður væru aðrar yrði hann ekki seldur
Ásett verð er 6.8 mills, áhvílandi er 5.2 mills fæst á láninu sé hann yfirtekinn en á 5.8 í skiptum.
Árgerð 2004 Ekinn 115 þ.km
Nýskráður 2 / 2004 Næsta skoðun 2009
--------------------------------------------------------------------------------
Verð 6.800.000 Litur Grár
Áhvílandi kr. 5.257.000
--------------------------------------------------------------------------------
Bensín 5 manna 4 sumardekk
4398 cc. slagrými 4 dyra
8 strokkar Sjálfskipting
334 hestöfl Afturhjóladrif
1635 kg. 18" dekk
--------------------------------------------------------------------------------
Aukahlutir & búnaður
ABS hemlar - Aksturstölva - Armpúði - Álfelgur - Filmur - Fjarlægðarskynjarar - Fjarstýrðar samlæsingar - Geisladiskamagasín - Geislaspilari - Hiti í sætum - Hleðslujafnari - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Leðuráklæði - Litað gler - Líknarbelgir - Nálægðarskynjarar - Rafdrifin sæti - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Samlæsingar - Smurbók - Spólvörn - Stöðugleikakerfi - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Þjófavörn - Nýjar álf.
Hafið samband í síma 866 9699 eða mail:
siggifrikk@simnet.is