Ég verð því miður að selja daily driverinn
Um er að ræða 316ci árgerð 2001.
Bíllinn er ekin einungis 77 þúsund km og með 08 skoðun.
Bíllinn er einkar vel búinn, þar á meðal með topplúgu, innréttingu úr burstuðu áli, hálfleðruðum sportstólum, þokuljósum og business útvarpi.
Bíllinn afhendist á felgunum sem sjást á myndunum
Þessi bíll er algjör moli enda óslitinn, skipt var um allt í bremsum fyrir ca. hálfum mánuði síðan.
Verð
Bíllinn fæst á yfirtöku á láni frá Lýsingu að fjárhæð 1.140 þús+350 þús stgr. Mánaðarleg afborgun af láninu er kr. 29.000,-
Upplýsingar í síma 6973379

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991
Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual