Ahh, sem minnir mig á það
Ég var að skoða gömul email frá því að ég keypti hann og sé núna hversu litlu munaði að ég hefði ekki fengið hann
Keypti hann á Ebay og biddaði eins og mófó í hann og viti menn
Ég tapaði vegna þess að gaurinn "snipaði" mitt bid
Báðir höfðum við boðið sömu upphæð en vegna þess að hann bauð 2 sek eftir mér þá fékk hann biddið
Hinsvegar pressaði ég á hann og grátbað hann um að selja mér hann. Hann sagðist hafa gefið kaupanda einn dag í respond frest og viti menn
Hann feilaði á að respona innan dags
Þá opnaði hann aðra sölu og sá sem var fyrstur til að gera buy it now myndi vinna bílinn
og viti menn
Ég var á undan
Það literally munaði hársbreidd að ég hefði aldrei eignast þennan yndislega bíl
Veit ekki af hverju ég ákvað að senda þessa sögu með en hjartnæm er húm
