Hann kemur á götuna í byrjun árs 2000. Hann er ekinn 160þ Km. Hrikalega gott eintak þó að hann sé keyrður þetta mikið. Keyrslan er þó allavegna rétt. Bílinn kemur til landsins í ársbyrjun 2005 sami eignadi síðann þá þangað til að ég kaupi hann nýlega, Hann er Avus Blár og lakkið á bílnum er Stráheilt.
Kominn á hann Facelift framljós (Angel Eyes) Hann er vel búinn og er með Topplúgu-TV-Farsíma-oflofloflofl 18" felgur. 17" á vetrardekkjum fylgir með. Ég fýla þennan bíl í ræmur og hef ekkert slæmt um hann að segja. Finnst þessi litur sjúklega fallegur.
Hann óskar eftir góðum eiganda sem er til í að þykja vænt um hann.
Verð...Má ræðast yfir kaffibolla...Jafnvel pepsi ef óskað er.
Skoða öll skipti upp niður og til hliðar.
Ef að einhver ætti góðan Bát þá er ég GAME !
Pm eða 895-8874