bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: '94 525iA E34 - Seldur
PostPosted: Tue 25. Apr 2006 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Já þá er komið að því að selja elskuna mína, þrátt fyrir að mér er meinilla við það. Ástæða sölu er sú að ég er kominn með nýjan bíl sem höfðar mér betur.

En já þetta er ss. 1994 árgerð af BMW 525iA (ssk) sem er ekinn 214.000 km.

+ M50B25 mótor sem dyno mældist 179hp útí hjól, 215 útí swinghjól og 281nm. Þetta er ss. Technical Update mótor með Vanos.
+ Svart leður
+ Rafagn í speglum og framrúðum
+ Allt nýtt í bremsum að aftan, skipt um í TB og nótor fylgja
+ Framljósin báðu megin eru glæný (eitt var orðið matt og þá skipti ég um það, og mér fannst asnalegt að vera með 1 ljós nýrra og betur farið en hin svo ég keypti bara alla restina)
+ 4.10 Læst drif úr E32 730
+ Ný vatnsdæla, vatsnlás og viftukúpling, nótur fylgja
+ Skoðaður 06 en ef þess er óskað þá skal ég koma honum í gegnum skoðun og skila honum af mér með skoðun 07 sem gildir til Október
+ Fjarstýrðar framlæsingar
+ Smurbók þar sem ég reikna meðal eyðslu og hún er búin að halda stöðugt í 13l/100 að meðaltali.
+ Ég set í hann kasettu tæki og tengi 6 diska geisladiskamagasín við það
+ 17" álfelgur

MJÖG þéttur og góður bíll. Hann var fluttur inn 1997 þá keyrður 70þús km.

Hér er hægt að finna myndir: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... c&start=15

Verð: Ég set á hann 650þús sem sumum gæti fundist hátt verð en það er þá þeirra vandamál. EN! Ef þú ert fær sprautari eða þekkir færan sprautara, þá er ég til í að díla um að selja bílinn ódýrari gegn því að annar BMW sem ég á verði heilsprautaður.

Það er hægt að hafa samband við mig í síma 867-5202 eða senda mér PM.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Last edited by Danni on Wed 26. Apr 2006 13:05, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Apr 2006 08:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er glæsilegur bíll. Mæli með honum 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Apr 2006 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
mega góður bíll hér á ferð 8)

geggjað að keyra hann og snilldar bíll í alla staði 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
SELDUR!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Vá þetta var fljótt. Til hamingju :)

Færðu svo heilsprautun ? :naughty:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
hahaha tók ekki langann tima

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þegar um svona glæsilegan bíl er að ræða þá er auðvelt að selja þá 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 14:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vá þetta var fljótt :D Til hamingju ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Mega bíll hér á ferð og gat ekki látið hann framhjá mér fara 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group