bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 13:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Sep 2005 13:35
Posts: 53
Location: Rvk
Hef til sölu bmw E34 520 árgerð 88.

Fyrst skráður 14. 4 1989. Bílinn er svartur en það er aðeins farið að sjá á lakki, nokkrir ryðpunktar og grjótbarið húdd. Bílinn er ekinn (MIKIÐ) 341 þús km. Vélin var samt tekin í gegn í 309 þús og skipt um tímareim og pakningar, veit samt ekki með heddpakningu. Bílinn gengur eins og klukka og er alveg ekta cruiser, í skottinu er síma haldari og lögn inní bíl svo ef einhver á síma í svona væri það bara að tengja. Bílllinn er búinn að standa í ár þar sem að fyrri eigandi er búinn að vera á sjó út um allt land. Innréttingin er ljós gul-brún, ekki alveg með það á hreinu, beinskiptur, 15" stál felgur á nýlegum dekkjum

'eg fór með bíllinn í ástandsskoðun og það sem þarf að gera til að koma honum á götuna aftur er:

*Skipta um spyrnu vinstra megin að framan
*Skipta um bremsu klossa framan og borða að aftan (pússa gróflega yfir diska)
*Stilla framljós
*Skipta um ballansstangar upphengju vinstra megin að framan
*Dempara enn í lagi en væri ekki vitlaust að skipta um
*Laga samlæsingu (Það er eitthvað stillingar atriði)

Þetta er það sem gaurinn setti út á. Þetta er ekta bíll fyrir þá sem vilja dútla aðeins og eignast bmw fyrir lítinn pening. Ætlaði að gera þetta sjálfur en þar sem ég er í E30 prodjecti sjálfur hef ég bara ekki tíma. Þeir sem hafa áhuga geta fengið frekari upplýsingar í síma 8681912 eða senda mér mail. Eitt en á til króm handföng á E34 fyrir fjórar hurða alveg ný aldrei verið notuð. 'A engar myndir en skal reyna að redda því sem fyrst.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 03:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
áttu ennþá chrome handföngin ?

ég versla við þig já ef þú átt :D

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Varðandi haldföngin
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 12:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Sep 2005 13:35
Posts: 53
Location: Rvk
Já þau eru ennþá til staðar. Það næst í mig í síma 8681912


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 14:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Myndir? :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Mar 2006 17:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Mar 2006 16:41
Posts: 1
Location: Kópavogurinn
Er þessi seldur :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Mar 2006 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hann er ekki farinn, hringdu í símann hans.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 90 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group