bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 11:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 24. Jan 2006 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
er með 2 E30 bíla til sölu
annar er 316 bíll vélar laus en M30B35 mótor fygir með (ásamt sjálfskiftingu) og pústkerfi undan 735 E23, bíllinn er brettis laus farþegameiginn að framan og læst annað dekkið.

Betri lýsing á 316
hann er 4 dyra án topplúgu með orginal fjöðrun í stólpúðarnir eru slappir en annað virðist fínt, hef einungis fundið nokkur rið göt á honum annað er við afturljósið undir skott hleranum og hin í gólfinnu bílstjóra meginn (lítil) og annað þeirra er þar sem bensíngjöfinn festist í gólfið að mig minnir.

Svo er það E30 325e sem ég er ekki viss um hvað er að en hann fer ekki í gang (grunar að hann sé ekki að fá neitt bensín útaf því að það vantar rétta bensíndælu) en þetta er M20B27 mótor og væri hægt að gera margt skemmtilegt við þann mótor ef þú hefur tíma og ekkert að gera!

Betri lýsing á 325e
hann er 2 dyra á topplúgi líka orginal fjöðrun að framan en einungis gormar að aftan Gunni (GSTuning) er með það sem fjöðrunnina sem kemur að framan.

svo er það einn auka sem ég var að muna eftir E30 320 bíll sem ég á bíllinn er fyrir utan hjá fænda mínum hér í Garðinnum og er hann með kassa ogdrif sem hægt væri að nota ásamt fjðrun af aftan margt hægt að rífa úr honum en blokkinn er líklega ónýt og heddið held ég líka.

einginn bíll er í ástandi til að keyra hann í burtu en er hægt að taka þá með kerru eða draga. annan er bara hægt að taka með kerru


fara saman eða í sitthvoru lagi

Þetta er:
3x E30 body 2 dyra og 4 dyra
2x M10 gírkassar
1x M20B27
1x M30B35
1x M20B20
1x SSK fyrir M30
2x M20 gírkassi
1x Rafall úr E30 (ekki viss hvaða stærð af mótor)
1x Tölva fyrir M30 mótorinn
1x Pústkerfi í E23
og eitthvað fleira.


Verð: Tilboð

símanúmerið er 8665857 Hannes

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Last edited by Hannsi on Wed 25. Jan 2006 14:16, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jan 2006 23:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Nov 2005 14:52
Posts: 61
Location: Reykjavík
koma með myndir af þessum 325 bil :) og hvaða árg er þetta ??

_________________
E36 Bmw 318i 92' (Notkun)
E30 Bmw 318 88' (Seldur)
Toyota Corolla 1600 GTi 88' LF-949 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: BMW
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 11:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 16. Jan 2006 12:39
Posts: 35
Location: hér og þar
hvað er verðhugmynd??? ég er allveg til í að kaupa þetta... ef þú getur hringt í mig (867-5093)

_________________
BMW 520 e34 Blár !Seldur! :)
BMW 525 e34 svartur !Seldur! :)
BMW 520 e34 grænn !Seldur! :)
BMW 518 e34 grár !Seldur! :)
BMW 730 e32 Vínrauður!! V8 :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 12:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bara til að útiloka að menn séu að misskilja þá er þetta 325e bíll ekki 325i. Þetta er s.s Economy útgáfa sem í grófum dráttum snýst mun minna en 325i og skilar eitthvað um 120 hö í stað 170. Hann togar þó meira. Bíllin er þó með M20B27 sem hægt er að koma upp í 200 hö með frekar litlum tilkostnaði.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
með 325i heddi og ecu ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 12:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
einarsss wrote:
með 325i heddi og ecu ?
Nei ég veit að það er allavega ekki leiðin, þá ertu í rauninni að lækka þjöppu vélarinnar og fá minni kraft.

Held að menn séu að nota aðra knástása og eitthvað.. Hef aldrei skoðað það :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
bara til að láta alla vita þá var ég að tékka á 7 síðustu tölunum á mótornum og þetta er ETA mótor for shure númerið er 1707403

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
Bara til að útiloka að menn séu að misskilja þá er þetta 325e bíll ekki 325i. Þetta er s.s Economy útgáfa sem í grófum dráttum snýst mun minna en 325i og skilar eitthvað um 120 hö í stað 170. Hann togar þó meira. Bíllin er þó með M20B27 sem hægt er að koma upp í 200 hö með frekar litlum tilkostnaði.


togar meira = 5-10nm, það er ekki svo mikið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
selt 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hver keypti ? :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gunnar wrote:
Hver keypti ? :shock:
:?:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 15:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Wow that was fast!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
seigi ekki hver það er sem keyfti því hann bað um nafnleynd ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 95 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group