Er með BMW 316 Compact til sölu. Bíllinn er 99' módel og alveg ofsalega vel með farinn og alveg mjög gott að keyra hann. Hann er aðeins ekinn 92.xxx þús km og á alveg nóg eftir. Er nýbúinn að láta smyrja hann með Mobil 1 og fara í gegnum drif og ástand bílsins og kom hann út alveg í tip top standi. Bíllinn er með Angel eyes ásamt front lippi sem gerir bílinn alveg ótrúlega flottann og er mjög eftirtektarverður.
Myndir hér inná:
http://www.cardomain.com/ride/2080465
Svara hér inná spjallinu ásamt því, ef fólk er ekki feimið

, að hringja bara í síma: 845-3663 til að fá meiri upplýsingar
Skoða skipti á dýrari og bílum á svipuðu verði
Verð: Tilboð
