Félagi minn er að selja bílinn sinn og bað mig að setja upp auglýsingu fyrir sig....
bíllinn sem um ræðir er BMW 740iAL og er það sem sagt lengri gerðin (þá eru allavega afturhurðarnar lengri).......
Þessi bíll er árgerð 1995 (veit ekki hvort hann sé fluttur inn eitthvað seinna eða hvað) og hann er ekinn 217 þúsund...
Bíllinn er sjálfskiptur og næstum því með öllum búnaðinu, það er að minnsta kosti allt sem maður þarf nokkurntíman að hafa í bíl......
en þar sem ég á ekki bílinn þá set ég bara upp smá lista um hann.....
8 cyl (4.0 eða 4.4 lítra vél)
sjálfskiptur
innbyggður GSM sími með aðgerðum í stýri
aðgerðastýri
loftkæling
plus-áklæði
rafmagn í rúðum
rafmagn í speglum
rafmagn í sætum
19" Hartge felgur á nýlegum 255/45 ZR 19 heilsárs-dekkjum
aksturstölva
kristal afturljós (þessi nýju)
rafmagnslæsing á skotti
og margt margt fleira..........
nokkrar myndir af gripnum....
ég veit alveg að þessi auglýsing er ekkert upp á marga fiska enda á ég ekkert í bílnum, en hún er þó betri en margar sem maður hefur séð hér...
VERÐ: ásett verð á þessum bíl er 1.550 þús og í sambandi við einhver skipti er bara best að hringja í hann og spurja....
Fyrir frekari upplýsingar er best að hringja bara beint í hann
Gísli heitir hann og síminn er: 8692429